Tryooi í haga

Magasár mun algengara í íslenskum hrossum en áður var talið

Magasár er mun algengara í íslenskum hestum en áður hefur verið talið. Í rannsókn á tíðni magasára í íslenskum hestum, sem Úndína Ýr Þorgrímsdóttir...
Tölum um hesta

Við þurfum að taka samtal um þróun íslenska hestsins

Tölum um hesta er falleg bók. Bæði hvað útlit varðar og innihald. Í bókinni segja hjónin Benedikt Líndal og Sigríður Ævarsdóttir frá reynslu sinni...

Huga þarf vel að hrossum sem fá holdhnjúska

Eins og tíðin hefur verið að undanförnu er alltaf hætta á að hross fái holdnjúska sem geta verið ansi hvimleiðir og erfiðir viðfangs. Holdhnjúskar...

Hvíld er hestum nauðsynleg

Hestar þurfa hvíld og eiga rétt á henni samkvæmt reglugerð. Talið er að hestar þurfi um það bil fjögurra stunda svefn á sólarhring, en...
Tölum um hesta

Tölum um hesta

Ný hestabók, Tölum um hesta, eftir hjónin Benedikt Líndal og Sigríði Ævarsdóttur á Gufuá í Borgarfirði, kemur út um næstu mánaðamót. Í bókinni er...
Vel hirt reiðtygi

Hugsa þarf vel um reiðtygi og olíubera oft og vel til að þau endist...

Nú þegar vorar eru margir farnir að huga að hestaferðum sumarsins. Eitt er það sem þarf að vera í fullkomnu standi, og ekki síst...

Hæfileiki íslenskra hrossa til að takast á við útigang og vetrarveður

Í þættinum „Sögur af landi“ á RÚV þann 29. janúar 2021 er fróðlegt viðtal Ágústs Ólafssonar fréttamanns við Sigríði Björnsdóttur dýralækni hrossasjúkdóma um hæfileika...

Uppbygging reiðhests yfir vetrartímann

Þó markmiðið sé að þjálfa hest fyrir hestaferðalög að sumri eða lengri reiðtúra er um að gera að njóta hestsins miðað við reiðfæri og...

Efnaskiptaröskun í hrossum vegna offóðrunar er vandamál víða

Á sama tíma og það gerist enn að hross séu vanfóðruð er þó offóðrun og þar af leiðandi offita sífellt meira vandamál hér á...

Hestar þurfa gott skjól, nægt fóður og vatn í haust- og vetrarhaganum

Eftir að fyrstu haustlægðirnar hafa skollið á okkur er rétt að huga að haustbeitinni fyrir hrossin. Lengi hefur það verið hefð á Íslandi að hvíla...

VINSÆLT

- Auglýsing -

ÞJÁLFUN