Hestar þurfa alltaf að hafa aðgang að góðu vatni

Þurrkar á Suður- og Vesturlandi hafa valdið því að sums staðar hefur þurft að brynna hrossum sem eru úti á beit. Erfitt er að gera sér grein fyrir hversu mikið vatn hross þurfa þegar...

Of „þjappaður“ höfuðburður heftir hreyfingar hests og öndun

„Hestur er mjög eftirgefanlegur í hálsi, en sveigir hálsinn of nærri herðum og kemur þar með í of djúpan höfuðburð, eða eins og kallað er fer á bakvið lóðlínu. Þessi galli í höfuðburði kallar...

Undirbúa þarf reiðhesta áður en þeim er sleppt í sumarhagann

Eftir einstaklega gott vor á Suður- og Vesturlandi er gróður mun fyrr á ferðinni en í venjulegu árferði. Senn líður að því að fólk fari að huga að því að sleppa hestum sínum í...

Hnakkur, knapi og tannheilsa meðal þess sem veldur stoðkerfisvanda hjá hestum

Nú eru margir hestar nýkomnir á hús og smám saman að komast í þjálfun. Ekki er óalgengt að upp komi ýmis vandamál þegar fólk fer að ríða út og stundum er erfitt að finna...

„Góð og rétt járning skiptir sköpum fyrir hestinn“

Notagildi hestsins byggist að miklu leyti á fótunum, segir Ingimar Sveinsson í bók sinni Hrossafræði Ingimars. Hann ítrekar að rétt og reglubundin hófhirða og járning sé lykilatriði til þess að halda fótum og hófum...
Vel hirt reiðtygi

Hugsa þarf vel um reiðtygi og olíubera oft og vel til að þau endist...

Nú þegar vorar eru margir farnir að huga að hestaferðum sumarsins. Eitt er það sem þarf að vera í fullkomnu standi, og ekki síst í lengri ferðum eru reiðtygin. Þau eru auðvitað alltaf mikilvæg...

Að járna á aðeins þyngri skeifur er betra fyrir hestinn en að safna hófum

Lögun hófa getur haft mikið að segja fyrir ganglag hesta, en ekki síður fyrir heilbrigði þeirra og endingu. En hvað er eðlileg lögun hófa? Sigurður Torfi Sigurðsson járningameistari rannsakaði hófa reiðhesta og kynbótahrossa í BS-ritgerð...

Nammigjafir þurfa að vera markvissar

Mjög hefur færst í vöxt að fólk gefi hesti sínum nammi, sem getur verið sérstaklega framleitt sem nammi eða fóðurkögglar, við hin ýmsu tækifæri til þess að fá hann til þess að læra góða...

Fóðrun hrossa almennt ekki byggð á heyefnagreiningu

Fóðrun hesta á húsi er vandaverk og skiptir miklu máli fyrir hestinn. Svo virðist sem flestir sem halda hesta fari meira eftir tilfinningu við fóðrun hrossa sinna en beinhörðum vísindalegum rannsóknum. Í BS-ritgerð Sigríðar Birnu...

Jarðskjálftarnir virðast ekki hafa mikil áhrif á hross

Hross virðast yfirleitt ekki kippa sér upp við jarðskjálfta og kemur það eflaust mörgum á óvart. Eftir fyrsta stóra skjálftann fór undirrituð rakleitt út í hesthús og þar átu hrossin sitt hey eins og...

VINSÆLT

- Auglýsing -

ÞJÁLFUN