Knapamerkin eru markvisst, stigskipt nám í hestamennsku

Athugið að greinin var upphaflega skrifuð í apríl 2019. Neðst í henni má finna tengil á frétt um að nú hafa Knapamerkin verið endurskoðuð. Formaður Landssambands hestamannafélaga, Lárus Ástmar Hannesson, segir í viðtali hér á...

Mannsævin dugar ekki til að læra allt um hesta

Rúna Einarsdóttir hefur sett á fót fjarkennslu í reiðmennsku eða eins og segir svo skemmtilega á vefnum Fjarkennsla Rúnu (fjarkennslarunu.is): „Einstaklingsmiðuð fjarkennsla fyrir íslenska hesta og knapa þeirra“. Það lýsir ef til vill best...

Algengustu mistökin eru að nota of löng mél

Líklegt er að flestir hestamenn hafi á einhverjum tímapunkti, eða jafnvel oft,  staðið frammi fyrir spurningunni um hvaða mél ætli henti hestinum hans best? Þegar leiðin liggur svo í hestavöruverslun til þess að fjárfesta...
Eiríkur Jónsson

Fákar og fólk – fjölbreyttar myndir úr hestamennsku í 30 ár

Eiríkur Jónsson hestaljósmyndari með meiru gaf út bókina Fákar og fólk, svipmyndir úr hestamennsku í 30 ár fyrir síðust jól. Þar birtast fjölmargar og fjölbreyttar myndir úr hestamennskunni frá árunum 1979 til 2010. Margir...
Vetrarreiðskóli

Vetrarreiðskóli fyrir börn og fullorðna, byrjendur og lengra komna

Marga dreymir um að stunda hestamennsku en eru kannski ekki tilbúnir til að kaupa sér hest, hnakk og beisli og allt annað sem til þarf til þess að byrja. Þá getur komið sér vel...

Fullorðnir, reyndir og vel tamdir hestar henta byrjendum

Hestamenn ræða stundum um, bæði við hátíðleg tækifæri og í spjalli sín á milli, að það vanti nýliðun í hestamennskuna. En til þess að svo megi verða þarf fyrst og fremst trausta, vel tamda...

„Góð og rétt járning skiptir sköpum fyrir hestinn“

Notagildi hestsins byggist að miklu leyti á fótunum, segir Ingimar Sveinsson í bók sinni Hrossafræði Ingimars. Hann ítrekar að rétt og reglubundin hófhirða og járning sé lykilatriði til þess að halda fótum og hófum...

Að mörgu þarf að hyggja við undirbúning hestaferða

Gera má ráð fyrir að þeir sem ætli í hestaferð í sumar séu nú þegar á fullu við að undirbúa ferðina. Hestamennska ákvað að leita ráða um undirbúning hestaferða hjá einum reyndasta hestaferðalangi um...

Hestur í toppþjálfun er mjög líklega aumur einhvers staðar

Auður Sigurðardóttir flutti ásamt fjölskyldu sinni til Noregs árði 2015 og ákvað að fara í nám. Þrátt fyrir að grunnur hennar sé í sálfræði hafði hún alltaf áhuga á lífeðlisfræði og líkamanum og hvernig...

Menntun er lykillinn inn í framtíðina

Lárus Ástmar Hannesson var nýlega endurkjörinn formaður Landssambands hestamannafélaga. Hestamennska mælti sér mót við hann til þess að spyrjast fyrir um hvernig hinn almenni hestamaður kemur inn í starf Landssambandsins. Lárus telur stöðu hins almenna...

VINSÆLT

- Auglýsing -

ÞJÁLFUN