Leggur upp móðu

Gola í faxi, gljáir á lendar, grundirnar óma. Taumar í greipum, fuglar upp fælast, fákar sig teygja. Löður um bringu, langt stíga fætur, leggur upp móðu. Glymur í járni, gneistar...
Rannsókn

Merkilegar rannsóknir á uppruna og sögu tamda hestsins

Athyglisverðasta niðurstaða stórrar alþjóðlegrar rannsóknar um uppruna og sögu tamda hestsins er að mati Prófessors Ludovic Orlando, sem fór fyrir 121 vísindamanni sem tók...

Gleðilega hátíð!

Hestamennska óskar lesendum sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Um leið er þakkað fyrir góðar móttökur á þessu fyrsta ári vefsíðunnar sem...

Uppbygging reiðhests yfir vetrartímann

Þó markmiðið sé að þjálfa hest fyrir hestaferðalög að sumri eða lengri reiðtúra er um að gera að njóta hestsins miðað við reiðfæri og...
Mesta fóðurbreyting

Mesta fóðurbreyting sem hross verða fyrir er þegar þeim er sleppt á vorin

Búast má við að margir hestamenn stefni á að sleppa reiðhestum sínum í sumarhagana á næstu dögum eða vikum. Að mörgu er að hyggja...
Vel hirt reiðtygi

Hugsa þarf vel um reiðtygi og olíubera oft og vel til að þau endist...

Nú þegar vorar eru margir farnir að huga að hestaferðum sumarsins. Eitt er það sem þarf að vera í fullkomnu standi, og ekki síst...
Vetrarreiðskóli

Vetrarreiðskóli fyrir börn og fullorðna, byrjendur og lengra komna

Marga dreymir um að stunda hestamennsku en eru kannski ekki tilbúnir til að kaupa sér hest, hnakk og beisli og allt annað sem til...

Leggur upp móðu

Gola í faxi, gljáir á lendar, grundirnar óma. Taumar í greipum, fuglar upp fælast, fákar sig teygja. Löður um bringu, langt stíga fætur, leggur upp móðu. Glymur í járni, gneistar...

Of „þjappaður“ höfuðburður heftir hreyfingar hests og öndun

„Hestur er mjög eftirgefanlegur í hálsi, en sveigir hálsinn of nærri herðum og kemur þar með í of djúpan höfuðburð, eða eins og kallað...
234,840AðdáendurEins
71,458FylgjendurFylgja
28,000áskrifendurGerast áskrifandi
- Advertisement -

Featured

Most Popular

Hafa hestamenn gagn af hugarþjálfun?

Þjálfun hugarfars er víðfemt og stórt efni. Áhrif hugarþjálfunar geta því verð ótrúlega mikil og breytt árangri þjálfunartíma með hestinn okkar mjög mikið, hvort...

Latest reviews

Of „þjappaður“ höfuðburður heftir hreyfingar hests og öndun

„Hestur er mjög eftirgefanlegur í hálsi, en sveigir hálsinn of nærri herðum og kemur þar með í of djúpan höfuðburð, eða eins og kallað...

Ábyrgð eigenda hrossa

Ábyrgð þeirra sem eiga hest er mikil og þarf ekki að vefjast fyrir neinum. Reglugerð um aðbúnað hrossa er skýr hvað þetta varðar og...

Knapamerkin eru markvisst, stigskipt nám í hestamennsku

Athugið að greinin var upphaflega skrifuð í apríl 2019. Neðst í henni má finna tengil á frétt um að nú hafa Knapamerkin verið endurskoðuð. Formaður...

More News