Mannsævin dugar ekki til að læra allt um hesta

Rúna Einarsdóttir hefur sett á fót fjarkennslu í reiðmennsku eða eins og segir svo skemmtilega á vefnum Fjarkennsla Rúnu (fjarkennslarunu.is): „Einstaklingsmiðuð fjarkennsla fyrir íslenska...
Tryooi í haga

Magasár mun algengara í íslenskum hrossum en áður var talið

Magasár er mun algengara í íslenskum hestum en áður hefur verið talið. Í rannsókn á tíðni magasára í íslenskum hestum, sem Úndína Ýr Þorgrímsdóttir...

Að mörgu þarf að hyggja við undirbúning hestaferða

Gera má ráð fyrir að þeir sem ætli í hestaferð í sumar séu nú þegar á fullu við að undirbúa ferðina. Hestamennska ákvað að...

Huga þarf vel að hrossum sem fá holdhnjúska

Eins og tíðin hefur verið að undanförnu er alltaf hætta á að hross fái holdnjúska sem geta verið ansi hvimleiðir og erfiðir viðfangs. Holdhnjúskar...

Hæfileiki íslenskra hrossa til að takast á við útigang og vetrarveður

Í þættinum „Sögur af landi“ á RÚV þann 29. janúar 2021 er fróðlegt viðtal Ágústs Ólafssonar fréttamanns við Sigríði Björnsdóttur dýralækni hrossasjúkdóma um hæfileika...

Fullorðnir, reyndir og vel tamdir hestar henta byrjendum

Hestamenn ræða stundum um, bæði við hátíðleg tækifæri og í spjalli sín á milli, að það vanti nýliðun í hestamennskuna. En til þess að...
Að ríða út í frosti

Hröð öndun í miklu frosti getur skaðað lungu hrossa

Kuldakastið undanfarnar vikur er bæði óvenju langt og kuldinn óvenju mikill. Frostið hefur farið í undir -20° í Víðidal í Reykjavík, stærsta hesthúsahverfi landsins....

Algengustu mistökin eru að nota of löng mél

Líklegt er að flestir hestamenn hafi á einhverjum tímapunkti, eða jafnvel oft,  staðið frammi fyrir spurningunni um hvaða mél ætli henti hestinum hans best?...

VINSÆLT

- Auglýsing -

ÞJÁLFUN