Við þurfum að taka samtal um þróun íslenska hestsins
Tölum um hesta er falleg bók. Bæði hvað útlit varðar og innihald. Í bókinni segja hjónin Benedikt Líndal og Sigríður Ævarsdóttir frá reynslu sinni...
Fullorðnir, reyndir og vel tamdir hestar henta byrjendum
Hestamenn ræða stundum um, bæði við hátíðleg tækifæri og í spjalli sín á milli, að það vanti nýliðun í hestamennskuna. En til þess að...
Vetrarreiðskóli fyrir börn og fullorðna, byrjendur og lengra komna
Marga dreymir um að stunda hestamennsku en eru kannski ekki tilbúnir til að kaupa sér hest, hnakk og beisli og allt annað sem til...
Hugsa þarf vel um reiðtygi og olíubera oft og vel til að þau endist...
Nú þegar vorar eru margir farnir að huga að hestaferðum sumarsins. Eitt er það sem þarf að vera í fullkomnu standi, og ekki síst...
Ábyrgð eigenda hrossa
Ábyrgð þeirra sem eiga hest er mikil og þarf ekki að vefjast fyrir neinum. Reglugerð um aðbúnað hrossa er skýr hvað þetta varðar og...
Sveittir lófar, ör hjartsláttur og maginn í hnút
Kjarkleysi er kvöl. Það veit það hestafólk sem upplifað hefur að missa kjarkinn. Fólk sem hefur ástríðu fyrir hestum og hestamennsku upplifir jafnvel áfall...