Eiríkur Jónsson

Fákar og fólk – fjölbreyttar myndir úr hestamennsku í 30 ár

Eiríkur Jónsson hestaljósmyndari með meiru gaf út bókina Fákar og fólk, svipmyndir úr hestamennsku í 30 ár fyrir síðust jól. Þar birtast fjölmargar og fjölbreyttar myndir úr hestamennskunni frá árunum 1979 til 2010. Margir...

Hestar þurfa alltaf að hafa aðgang að góðu vatni

Þurrkar á Suður- og Vesturlandi hafa valdið því að sums staðar hefur þurft að brynna hrossum sem eru úti á beit. Erfitt er að gera sér grein fyrir hversu mikið vatn hross þurfa þegar...
Rannsókn

Merkilegar rannsóknir á uppruna og sögu tamda hestsins

Athyglisverðasta niðurstaða stórrar alþjóðlegrar rannsóknar um uppruna og sögu tamda hestsins er að mati Prófessors Ludovic Orlando, sem fór fyrir 121 vísindamanni sem tók þátt í rannsókninni, að erfðafræðilegur fjölbreytileiki var mikill í hrossum...
Smitandi hósti

Nokkur tilfelli smitandi hósta staðfest í hrossum

Nokkur umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum að undanförnu um veikindi í hrossum. Hafa ýmis einkenni verið nefnd, en Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma telur líklegt að í einhverjum tilfellum a.m.k sé um að ræða sömu...

„Góð og rétt járning skiptir sköpum fyrir hestinn“

Notagildi hestsins byggist að miklu leyti á fótunum, segir Ingimar Sveinsson í bók sinni Hrossafræði Ingimars. Hann ítrekar að rétt og reglubundin hófhirða og járning sé lykilatriði til þess að halda fótum og hófum...

Uppbygging reiðhests yfir vetrartímann

Þó markmiðið sé að þjálfa hest fyrir hestaferðalög að sumri eða lengri reiðtúra er um að gera að njóta hestsins miðað við reiðfæri og veðurfar að vetrinum með það að markmiði að hann sé...
Mesta fóðurbreyting

Mesta fóðurbreyting sem hross verða fyrir er þegar þeim er sleppt á vorin

Búast má við að margir hestamenn stefni á að sleppa reiðhestum sínum í sumarhagana á næstu dögum eða vikum. Að mörgu er að hyggja fyrir sleppitúrinn, sem er einn af hápunktum hestamennskunnar hjá mörgum. Gróður...
Tryooi í haga

Magasár mun algengara í íslenskum hrossum en áður var talið

Magasár er mun algengara í íslenskum hestum en áður hefur verið talið. Í rannsókn á tíðni magasára í íslenskum hestum, sem Úndína Ýr Þorgrímsdóttir dýralæknir framkvæmdi ásamt Nönnu Luthersson dýralækni, sem stjórnaði rannsókninni, og...

Undirbúa þarf reiðhesta áður en þeim er sleppt í sumarhagann

Eftir einstaklega gott vor á Suður- og Vesturlandi er gróður mun fyrr á ferðinni en í venjulegu árferði. Senn líður að því að fólk fari að huga að því að sleppa hestum sínum í...

Ábyrgð eigenda hrossa

Ábyrgð þeirra sem eiga hest er mikil og þarf ekki að vefjast fyrir neinum. Reglugerð um aðbúnað hrossa er skýr hvað þetta varðar og sífellt verður einfaldara að hafa eftirlit með upplýsingum um öll...

VINSÆLT

- Auglýsing -

ÞJÁLFUN