LIFESTYLE

TECHNOLOGY

LATEST NEWS

Mesta fóðurbreyting

Mesta fóðurbreyting sem hross verða fyrir er þegar þeim er sleppt á vorin

Búast má við að margir hestamenn stefni á að sleppa reiðhestum sínum í sumarhagana á næstu dögum eða vikum. Að mörgu er að hyggja...
Tölum um hesta

Við þurfum að taka samtal um þróun íslenska hestsins

Tölum um hesta er falleg bók. Bæði hvað útlit varðar og innihald. Í bókinni segja hjónin Benedikt Líndal og Sigríður Ævarsdóttir frá reynslu sinni...

Huga þarf vel að hrossum sem fá holdhnjúska

Eins og tíðin hefur verið að undanförnu er alltaf hætta á að hross fái holdnjúska sem geta verið ansi hvimleiðir og erfiðir viðfangs. Holdhnjúskar...

STAY CONNECTED

234,840AðdáendurEins
70,732FylgjendurFylgja
28,000áskrifendurGerast áskrifandi
- Advertisement -

POPULAR ARTICLES

Aukin hætta er á slysum á hestum úti í gerði á þessum árstíma

Helga Gunnarsdóttir dýralæknir fær hún reglulega til sín hross sem hafa slasast i hesthúsagerðum. Oftast leikur grunur á að þau hafi verið slegin. „Þetta gerist...
Tölum um hesta

Tölum um hesta

Ný hestabók, Tölum um hesta, eftir hjónin Benedikt Líndal og Sigríði Ævarsdóttur á Gufuá í Borgarfirði, kemur út um næstu mánaðamót. Í bókinni er...

Siggi í Syðra hafði gott auga fyrir fallegum mótífum

Einn eftirminnilegasti hestamaður síðustu áratuga er Sigurður Sigmundsson frá Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi, eða Siggi í Syðra eins og hann var jafnan kallaður. Siggi reið...

LATEST REVIEWS

Leggur upp móðu

Gola í faxi, gljáir á lendar, grundirnar óma. Taumar í greipum, fuglar upp fælast, fákar sig teygja. Löður um bringu, langt stíga fætur, leggur upp móðu. Glymur í járni, gneistar...