POPULAR NEWS
Hæfileiki íslenskra hrossa til að takast á við útigang og vetrarveður
Í þættinum „Sögur af landi“ á RÚV þann 29. janúar 2021 er fróðlegt viðtal Ágústs Ólafssonar fréttamanns við Sigríði Björnsdóttur dýralækni hrossasjúkdóma um hæfileika...
Fákar og fólk – fjölbreyttar myndir úr hestamennsku í 30 ár
Eiríkur Jónsson hestaljósmyndari með meiru gaf út bókina Fákar og fólk, svipmyndir úr hestamennsku í 30 ár fyrir síðust jól. Þar birtast fjölmargar og...
WORD CUP 2016
Ábyrgð eigenda hrossa
Ábyrgð þeirra sem eiga hest er mikil og þarf ekki að vefjast fyrir neinum. Reglugerð...
Huga þarf vel að hrossum sem fá holdhnjúska
Eins og tíðin hefur verið að undanförnu er alltaf hætta á að hross fái holdnjúska...
Miklar upplýsingar fást við heyefnagreiningu
Með því að láta efnagreina heyið sem þú ætlar að gefa hestunum þínum fást mikilvægar...
WRC Rally Cup
Hæfileiki íslenskra hrossa til að takast á við útigang og vetrarveður
Í þættinum „Sögur af landi“ á RÚV þann 29. janúar 2021 er fróðlegt viðtal Ágústs...
Hestur í toppþjálfun er mjög líklega aumur einhvers staðar
Auður Sigurðardóttir flutti ásamt fjölskyldu sinni til Noregs árði 2015 og ákvað að fara í...
Menn og hestar á hásumardegi
Í gamla bændasamfélaginu á Íslandi voru útreiðar með helstu skemmtunum sem fólk gat veitt sér,...
CYCLING TOUR
Mannsævin dugar ekki til að læra allt um hesta
Rúna Einarsdóttir hefur sett á fót fjarkennslu í reiðmennsku eða eins og segir svo skemmtilega á vefnum Fjarkennsla Rúnu (fjarkennslarunu.is): „Einstaklingsmiðuð fjarkennsla fyrir íslenska...
Hestar þurfa gott skjól, nægt fóður og vatn í haust- og vetrarhaganum
Eftir að fyrstu haustlægðirnar hafa skollið á okkur er rétt að huga að haustbeitinni fyrir hrossin. Lengi hefur það verið hefð á Íslandi að hvíla...
Knapamerkin eru markvisst, stigskipt nám í hestamennsku
Athugið að greinin var upphaflega skrifuð í apríl 2019. Neðst í henni má finna tengil á frétt um að nú hafa Knapamerkin verið endurskoðuð.
Formaður...
Merkilegar rannsóknir á uppruna og sögu tamda hestsins
Athyglisverðasta niðurstaða stórrar alþjóðlegrar rannsóknar um uppruna og sögu tamda hestsins er að mati Prófessors Ludovic Orlando, sem fór fyrir 121 vísindamanni sem tók...
Fylgt úr hlaði
Nú, nokkrum dögum eftir að vefurinn Hestamennska var opnaður, hafa viðbrögð lesenda farið fram úr björtustu vonum. Það staðfestir þá tilfinningu að hinn almenni...
TENNIS
Magasár mun algengara í íslenskum hrossum en áður var talið
Magasár er mun algengara í íslenskum hestum en áður hefur verið talið. Í rannsókn á tíðni magasára í íslenskum hestum, sem Úndína Ýr Þorgrímsdóttir...
Of „þjappaður“ höfuðburður heftir hreyfingar hests og öndun
„Hestur er mjög eftirgefanlegur í hálsi, en sveigir hálsinn of nærri herðum og kemur þar með í of djúpan höfuðburð, eða eins og kallað...
NÝJUSTU GREINAR
Hröð öndun í miklu frosti getur skaðað lungu hrossa
Kuldakastið undanfarnar vikur er bæði óvenju langt og kuldinn óvenju mikill. Frostið hefur farið í undir -20° í Víðidal í Reykjavík, stærsta hesthúsahverfi landsins. En hvað segja vísindin? Hefur eitthvað verið rannsakað hvaða áhrif...
Magasár mun algengara í íslenskum hrossum en áður var talið
Magasár er mun algengara í íslenskum hestum en áður hefur verið talið. Í rannsókn á tíðni magasára í íslenskum hestum, sem Úndína Ýr Þorgrímsdóttir dýralæknir framkvæmdi ásamt Nönnu Luthersson dýralækni, sem stjórnaði rannsókninni, og...
Mesta fóðurbreyting sem hross verða fyrir er þegar þeim er sleppt á vorin
Búast má við að margir hestamenn stefni á að sleppa reiðhestum sínum í sumarhagana á næstu dögum eða vikum. Að mörgu er að hyggja fyrir sleppitúrinn, sem er einn af hápunktum hestamennskunnar hjá mörgum.
Gróður...
Við þurfum að taka samtal um þróun íslenska hestsins
Tölum um hesta er falleg bók. Bæði hvað útlit varðar og innihald. Í bókinni segja hjónin Benedikt Líndal og Sigríður Ævarsdóttir frá reynslu sinni og lífi með hestum í leik og í starfi. Bæði...
Huga þarf vel að hrossum sem fá holdhnjúska
Eins og tíðin hefur verið að undanförnu er alltaf hætta á að hross fái holdnjúska sem geta verið ansi hvimleiðir og erfiðir viðfangs. Holdhnjúskar myndast helst í rysjóttri og votviðrasamri tíð, ekki síst ef...
Hvíld er hestum nauðsynleg
Hestar þurfa hvíld og eiga rétt á henni samkvæmt reglugerð. Talið er að hestar þurfi um það bil fjögurra stunda svefn á sólarhring, en ekki er líklegt að þeir sofi svo lengi í einum...
Tölum um hesta
Ný hestabók, Tölum um hesta, eftir hjónin Benedikt Líndal og Sigríði Ævarsdóttur á Gufuá í Borgarfirði, kemur út um næstu mánaðamót. Í bókinni er talað á hreinskilin hátt um reynslu þeirra hjóna af hestum...
Hugsa þarf vel um reiðtygi og olíubera oft og vel til að þau endist...
Nú þegar vorar eru margir farnir að huga að hestaferðum sumarsins. Eitt er það sem þarf að vera í fullkomnu standi, og ekki síst í lengri ferðum eru reiðtygin. Þau eru auðvitað alltaf mikilvæg...
Jarðskjálftarnir virðast ekki hafa mikil áhrif á hross
Hross virðast yfirleitt ekki kippa sér upp við jarðskjálfta og kemur það eflaust mörgum á óvart. Eftir fyrsta stóra skjálftann fór undirrituð rakleitt út í hesthús og þar átu hrossin sitt hey eins og...
Skæður veirusjúkdómur, EHV-1, herjar á hross í Evrópu
Á sýningarsvæði í Valencia á Spáni hefur verið í gangi alþjóðleg keppni í hindrunarstökki frá því í lok janúar. Mikill fjöldi hrossa hefur komið á og farið af svæðinu á þessum tíma. Nú hefur...