Siggi í Syðra hafði gott auga fyrir fallegum mótífum

Einn eftirminnilegasti hestamaður síðustu áratuga er Sigurður Sigmundsson frá Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi, eða Siggi í Syðra eins og hann var jafnan kallaður. Siggi reið út, keppti, skrifaði um hesta og tók ljósmyndir. Hann þekkti...

Nammigjafir þurfa að vera markvissar

Mjög hefur færst í vöxt að fólk gefi hesti sínum nammi, sem getur verið sérstaklega framleitt sem nammi eða fóðurkögglar, við hin ýmsu tækifæri til þess að fá hann til þess að læra góða...

Ábyrgð eigenda hrossa

Ábyrgð þeirra sem eiga hest er mikil og þarf ekki að vefjast fyrir neinum. Reglugerð um aðbúnað hrossa er skýr hvað þetta varðar og sífellt verður einfaldara að hafa eftirlit með upplýsingum um öll...

Menntun er lykillinn inn í framtíðina

Lárus Ástmar Hannesson var nýlega endurkjörinn formaður Landssambands hestamannafélaga. Hestamennska mælti sér mót við hann til þess að spyrjast fyrir um hvernig hinn almenni hestamaður kemur inn í starf Landssambandsins. Lárus telur stöðu hins almenna...