Vefurinn Hestamennska er fjölmiðill um hestamennsku. Markmið vefsins er að fræða, veita góð ráð, birta viðtöl við hestamenn og afla frétta. Við einbeitum okkur að vera miðill sem vandar til verka í efnisvali og ritstjórn, lesendum og hestamönnum til fróðleiks og skemmtunar. Vefurinn er styrktur af Uppbyggingarsjóði Vesturlands.
Ritstjóri er Ásdís Haraldsdóttir og vefstjóri Axel Jón Fjeldsted.