Hestar þurfa gott skjól, nægt fóður og vatn í haust- og vetrarhaganum

Eftir að fyrstu haustlægðirnar hafa skollið á okkur er rétt að huga að haustbeitinni fyrir hrossin. Lengi hefur það verið hefð á Íslandi að hvíla...

Hvíld er hestum nauðsynleg

Hestar þurfa hvíld og eiga rétt á henni samkvæmt reglugerð. Talið er að hestar þurfi um það bil fjögurra stunda svefn á sólarhring, en...
Tölum um hesta

Við þurfum að taka samtal um þróun íslenska hestsins

Tölum um hesta er falleg bók. Bæði hvað útlit varðar og innihald. Í bókinni segja hjónin Benedikt Líndal og Sigríður Ævarsdóttir frá reynslu sinni...

Að járna á aðeins þyngri skeifur er betra fyrir hestinn en að safna hófum

Lögun hófa getur haft mikið að segja fyrir ganglag hesta, en ekki síður fyrir heilbrigði þeirra og endingu. En hvað er eðlileg lögun hófa? Sigurður...
Kjarkleysi

Sveittir lófar, ör hjartsláttur og maginn í hnút

Kjarkleysi er kvöl. Það veit það hestafólk sem upplifað hefur að missa kjarkinn. Fólk sem hefur ástríðu fyrir hestum og hestamennsku upplifir jafnvel áfall...

Að mörgu þarf að hyggja við undirbúning hestaferða

Gera má ráð fyrir að þeir sem ætli í hestaferð í sumar séu nú þegar á fullu við að undirbúa ferðina. Hestamennska ákvað að...

Huga þarf vel að hrossum sem fá holdhnjúska

Eins og tíðin hefur verið að undanförnu er alltaf hætta á að hross fái holdnjúska sem geta verið ansi hvimleiðir og erfiðir viðfangs. Holdhnjúskar...

Nammigjafir þurfa að vera markvissar

Mjög hefur færst í vöxt að fólk gefi hesti sínum nammi, sem getur verið sérstaklega framleitt sem nammi eða fóðurkögglar, við hin ýmsu tækifæri...
Líkamsbeiting

Knapi í andlegu og líkamlegu jafnvægi hefur góð áhrif á hestinn

Hvað hefur gott líkamlegt ástand að segja fyrir knapa og hest? Bergrún Ingólfsdóttir reiðkennari og einkaþjálfari segir að gott líkamlegt ástand knapa sé fyrst...
Vetrarreiðskóli

Vetrarreiðskóli fyrir börn og fullorðna, byrjendur og lengra komna

Marga dreymir um að stunda hestamennsku en eru kannski ekki tilbúnir til að kaupa sér hest, hnakk og beisli og allt annað sem til...

VINSÆLT

- Auglýsing -

ÞJÁLFUN