Undirbúa þarf reiðhesta áður en þeim er sleppt í sumarhagann

Eftir einstaklega gott vor á Suður- og Vesturlandi er gróður mun fyrr á ferðinni en í venjulegu árferði. Senn líður að því að fólk...

Hrossafellir

Hrossafellir. Þetta orð tengir maður við harðindi og erfiðleika á öldum áður en ekki nútímann. Samt gerðist það í óveðrinu á dögunum og þó...
Velferð hrossa

Reglugerð um velferð hrossa er nauðsynlegt tæki fyrir eigendur og umráðamenn hrossa

Nokkur umræða hefur skapast að undanförnu á samfélagsmiðlum um ýmis mál sem varða velferð hrossa. Það virðist vera að þeir sem halda hross hafa...
Tölum um hesta

Við þurfum að taka samtal um þróun íslenska hestsins

Tölum um hesta er falleg bók. Bæði hvað útlit varðar og innihald. Í bókinni segja hjónin Benedikt Líndal og Sigríður Ævarsdóttir frá reynslu sinni...

Jarðskjálftarnir virðast ekki hafa mikil áhrif á hross

Hross virðast yfirleitt ekki kippa sér upp við jarðskjálfta og kemur það eflaust mörgum á óvart. Eftir fyrsta stóra skjálftann fór undirrituð rakleitt út...

Algengustu mistökin eru að nota of löng mél

Líklegt er að flestir hestamenn hafi á einhverjum tímapunkti, eða jafnvel oft,  staðið frammi fyrir spurningunni um hvaða mél ætli henti hestinum hans best?...

Menn og hestar á hásumardegi

Í gamla bændasamfélaginu á Íslandi voru útreiðar með helstu skemmtunum sem fólk gat veitt sér, svo framarlega sem þeir höfðu aðgang að hestum. Margar...
Tryooi í haga

Magasár mun algengara í íslenskum hrossum en áður var talið

Magasár er mun algengara í íslenskum hestum en áður hefur verið talið. Í rannsókn á tíðni magasára í íslenskum hestum, sem Úndína Ýr Þorgrímsdóttir...

Uppbygging reiðhests yfir vetrartímann

Þó markmiðið sé að þjálfa hest fyrir hestaferðalög að sumri eða lengri reiðtúra er um að gera að njóta hestsins miðað við reiðfæri og...
234,840AðdáendurEins
71,458FylgjendurFylgja
28,000áskrifendurGerast áskrifandi
- Advertisement -

Featured

Most Popular

Magasár mun algengara í íslenskum hrossum en áður var talið

Magasár er mun algengara í íslenskum hestum en áður hefur verið talið. Í rannsókn á tíðni magasára í íslenskum hestum, sem Úndína Ýr Þorgrímsdóttir...

Gleðilega hátíð

Latest reviews

Margt hægt að gera til að forðast slys

Hestamenn geta gert margt til þess að minnka líkur á slysum í hestamennskunni. Margt bendir til dæmis til þess að almenn notkun reiðhjálma hafi...

„Góð og rétt járning skiptir sköpum fyrir hestinn“

Notagildi hestsins byggist að miklu leyti á fótunum, segir Ingimar Sveinsson í bók sinni Hrossafræði Ingimars. Hann ítrekar að rétt og reglubundin hófhirða og...

Hrossafellir

Hrossafellir. Þetta orð tengir maður við harðindi og erfiðleika á öldum áður en ekki nútímann. Samt gerðist það í óveðrinu á dögunum og þó...

More News