Mannsævin dugar ekki til að læra allt um hesta

Rúna Einarsdóttir hefur sett á fót fjarkennslu í reiðmennsku eða eins og segir svo skemmtilega á vefnum Fjarkennsla Rúnu (fjarkennslarunu.is): „Einstaklingsmiðuð fjarkennsla fyrir íslenska...
Líkamsbeiting

Knapi í andlegu og líkamlegu jafnvægi hefur góð áhrif á hestinn

Hvað hefur gott líkamlegt ástand að segja fyrir knapa og hest? Bergrún Ingólfsdóttir reiðkennari og einkaþjálfari segir að gott líkamlegt ástand knapa sé fyrst...

Undirbúa þarf reiðhesta áður en þeim er sleppt í sumarhagann

Eftir einstaklega gott vor á Suður- og Vesturlandi er gróður mun fyrr á ferðinni en í venjulegu árferði. Senn líður að því að fólk...

Ábyrgð eigenda hrossa

Ábyrgð þeirra sem eiga hest er mikil og þarf ekki að vefjast fyrir neinum. Reglugerð um aðbúnað hrossa er skýr hvað þetta varðar og...

Efnaskiptaröskun í hrossum vegna offóðrunar er vandamál víða

Á sama tíma og það gerist enn að hross séu vanfóðruð er þó offóðrun og þar af leiðandi offita sífellt meira vandamál hér á...
Tryooi í haga

Magasár mun algengara í íslenskum hrossum en áður var talið

Magasár er mun algengara í íslenskum hestum en áður hefur verið talið. Í rannsókn á tíðni magasára í íslenskum hestum, sem Úndína Ýr Þorgrímsdóttir...

Hnakkur, knapi og tannheilsa meðal þess sem veldur stoðkerfisvanda hjá hestum

Nú eru margir hestar nýkomnir á hús og smám saman að komast í þjálfun. Ekki er óalgengt að upp komi ýmis vandamál þegar fólk...
Mesta fóðurbreyting

Mesta fóðurbreyting sem hross verða fyrir er þegar þeim er sleppt á vorin

Búast má við að margir hestamenn stefni á að sleppa reiðhestum sínum í sumarhagana á næstu dögum eða vikum. Að mörgu er að hyggja...

Efnaskiptaröskun í hrossum vegna offóðrunar er vandamál víða

Á sama tíma og það gerist enn að hross séu vanfóðruð er þó offóðrun og þar af leiðandi offita sífellt meira vandamál hér á...
234,840AðdáendurEins
71,458FylgjendurFylgja
28,000áskrifendurGerast áskrifandi
- Advertisement -

Featured

Most Popular

Gleðilega hátíð

Með þessari sumarlegu mynd óskar Hestamennska lesendum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Hún minnir okkur á að sól er tekin að...
Tölum um hesta

Tölum um hesta

Latest reviews

Nauðsynlegt er að skoða munnhol hesta reglulega

Sár í munni hryssu sem Sonja Líndal Þórisdóttir var með í námi sínu á reiðkennarabraut við Háskólann á Hólum varð til þess að hún...

Hvíld er hestum nauðsynleg

Hestar þurfa hvíld og eiga rétt á henni samkvæmt reglugerð. Talið er að hestar þurfi um það bil fjögurra stunda svefn á sólarhring, en...

Skæður veirusjúkdómur, EHV-1, herjar á hross í Evrópu

Á sýningarsvæði í Valencia á Spáni hefur verið í gangi alþjóðleg keppni í hindrunarstökki frá því í lok janúar. Mikill fjöldi hrossa hefur komið...

More News