Vefurinn Hestamennska er fjölmiðill um hestamennsku. Markmið vefsins er að fræða, veita góð ráð, birta viðtöl við hestamenn og afla frétta. Við einbeitum okkur að vera miðill sem vandar til verka í efnisvali og ritstjórn, lesendum og hestamönnum til fróðleiks og skemmtunar. Vefurinn er styrktur af Uppbyggingarsjóði Vesturlands. Ritstjóri er Ásdís Haraldsdóttir og vefstjóri Axel Jón Ellenarson.
Hafa samband
AUGLÝSINGAR
Fyrirtæki og stofnanir geta auglýst á vefnum. Borðastærðir á vefnum er helstar 300×250 px, 310×400 px og 728×90 px. Sendið okkur póst til að afla frekari upplýsinga um verð á birtingum.
TILGANGUR
Fræðsla og upplýsingar um hestamennsku eru okkar ær og kýr. Ef þú ert með skemmtilega ábendingu eða mikilvæga þá hafðu samband við okkur með því að senda tölvupóst.
SENDU OKKUR TÖLVUPÓST
NÝJAST Á VEFNUM
Mesta fóðurbreyting sem hross verða fyrir er þegar þeim er sleppt...
Búast má við að margir hestamenn stefni á að sleppa reiðhestum sínum í sumarhagana á næstu dögum eða vikum. Að mörgu er að hyggja...