Gleðilega hátíð

1898

Með þessari sumarlegu mynd óskar Hestamennska lesendum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Hún minnir okkur á að sól er tekin að hækka á lofti og áður en varir verður komið vor og sumar með nýrri von í væntanlegum folöldum og við getum notið hestanna okkar á útreiðum í góðu veðri, í hestaferðum og við önnur tækifæri. Lifið heil.

Fyrri greinUppbygging reiðhests yfir vetrartímann
Næsta greinHæfileiki íslenskra hrossa til að takast á við útigang og vetrarveður