Efnaskiptaröskun í hrossum vegna offóðrunar er vandamál víða

Á sama tíma og það gerist enn að hross séu vanfóðruð er þó offóðrun og þar af leiðandi offita sífellt meira vandamál hér á landi sem og annars staðar í heiminum. Íslenski hesturinn, sem...

Undirbúa þarf reiðhesta áður en þeim er sleppt í sumarhagann

Eftir einstaklega gott vor á Suður- og Vesturlandi er gróður mun fyrr á ferðinni en í venjulegu árferði. Senn líður að því að fólk fari að huga að því að sleppa hestum sínum í...

Miklar upplýsingar fást við heyefnagreiningu

Með því að láta efnagreina heyið sem þú ætlar að gefa hestunum þínum fást mikilvægar upplýsingar um þurrefnisinnihald, meltanleika, próteinmagn, tréni og sykur auk ýmissa steinefni svo sem selen, zink og járn. Það er...
Smitandi hósti

Nokkur tilfelli smitandi hósta staðfest í hrossum

Nokkur umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum að undanförnu um veikindi í hrossum. Hafa ýmis einkenni verið nefnd, en Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma telur líklegt að í einhverjum tilfellum a.m.k sé um að ræða sömu...

VINSÆLT

- Auglýsing -

ÞJÁLFUN