Hröð öndun í miklu frosti getur skaðað lungu hrossa
Kuldakastið undanfarnar vikur er bæði óvenju langt og kuldinn óvenju mikill. Frostið hefur farið í undir -20° í Víðidal í Reykjavík, stærsta hesthúsahverfi landsins. En hvað segja vísindin? Hefur eitthvað verið rannsakað hvaða áhrif...
Efnaskiptaröskun í hrossum vegna offóðrunar er vandamál víða
Á sama tíma og það gerist enn að hross séu vanfóðruð er þó offóðrun og þar af leiðandi offita sífellt meira vandamál hér á landi sem og annars staðar í heiminum. Íslenski hesturinn, sem...
Huga þarf vel að hrossum sem fá holdhnjúska
Eins og tíðin hefur verið að undanförnu er alltaf hætta á að hross fái holdnjúska sem geta verið ansi hvimleiðir og erfiðir viðfangs. Holdhnjúskar myndast helst í rysjóttri og votviðrasamri tíð, ekki síst ef...
Jarðskjálftarnir virðast ekki hafa mikil áhrif á hross
Hross virðast yfirleitt ekki kippa sér upp við jarðskjálfta og kemur það eflaust mörgum á óvart. Eftir fyrsta stóra skjálftann fór undirrituð rakleitt út í hesthús og þar átu hrossin sitt hey eins og...

































