„Góð og rétt járning skiptir sköpum fyrir hestinn“
Notagildi hestsins byggist að miklu leyti á fótunum, segir Ingimar Sveinsson í bók sinni Hrossafræði Ingimars. Hann ítrekar að rétt og reglubundin hófhirða og járning sé lykilatriði til þess að halda fótum og hófum...
Hugsa þarf vel um reiðtygi og olíubera oft og vel til að þau endist...
Nú þegar vorar eru margir farnir að huga að hestaferðum sumarsins. Eitt er það sem þarf að vera í fullkomnu standi, og ekki síst í lengri ferðum eru reiðtygin. Þau eru auðvitað alltaf mikilvæg...































