Magasár mun algengara í íslenskum hrossum en áður var talið
Magasár er mun algengara í íslenskum hestum en áður hefur verið talið. Í rannsókn á tíðni magasára í íslenskum hestum, sem Úndína Ýr Þorgrímsdóttir dýralæknir framkvæmdi ásamt Nönnu Luthersson dýralækni, sem stjórnaði rannsókninni, og...
Merkilegar rannsóknir á uppruna og sögu tamda hestsins
Athyglisverðasta niðurstaða stórrar alþjóðlegrar rannsóknar um uppruna og sögu tamda hestsins er að mati Prófessors Ludovic Orlando, sem fór fyrir 121 vísindamanni sem tók þátt í rannsókninni, að erfðafræðilegur fjölbreytileiki var mikill í hrossum...































