Hugsa þarf vel um reiðtygi og olíubera oft og vel til að þau endist...
Nú þegar vorar eru margir farnir að huga að hestaferðum sumarsins. Eitt er það sem þarf að vera í fullkomnu standi, og ekki síst...
Fullorðnir, reyndir og vel tamdir hestar henta byrjendum
Hestamenn ræða stundum um, bæði við hátíðleg tækifæri og í spjalli sín á milli, að það vanti nýliðun í hestamennskuna. En til þess að...
Mannsævin dugar ekki til að læra allt um hesta
Rúna Einarsdóttir hefur sett á fót fjarkennslu í reiðmennsku eða eins og segir svo skemmtilega á vefnum Fjarkennsla Rúnu (fjarkennslarunu.is): „Einstaklingsmiðuð fjarkennsla fyrir íslenska...
Hvíld er hestum nauðsynleg
Hestar þurfa hvíld og eiga rétt á henni samkvæmt reglugerð. Talið er að hestar þurfi um það bil fjögurra stunda svefn á sólarhring, en...
Nauðsynlegt er að skoða munnhol hesta reglulega
Sár í munni hryssu sem Sonja Líndal Þórisdóttir var með í námi sínu á reiðkennarabraut við Háskólann á Hólum varð til þess að hún...
Hæfileiki íslenskra hrossa til að takast á við útigang og vetrarveður
Í þættinum „Sögur af landi“ á RÚV þann 29. janúar 2021 er fróðlegt viðtal Ágústs Ólafssonar fréttamanns við Sigríði Björnsdóttur dýralækni hrossasjúkdóma um hæfileika...
Hafa hestamenn gagn af hugarþjálfun?
Þjálfun hugarfars er víðfemt og stórt efni. Áhrif hugarþjálfunar geta því verð ótrúlega mikil og breytt árangri þjálfunartíma með hestinn okkar mjög mikið, hvort...
Uppbygging reiðhests yfir vetrartímann
Þó markmiðið sé að þjálfa hest fyrir hestaferðalög að sumri eða lengri reiðtúra er um að gera að njóta hestsins miðað við reiðfæri og...

































