Ábyrgð eigenda hrossa
Ábyrgð þeirra sem eiga hest er mikil og þarf ekki að vefjast fyrir neinum. Reglugerð um aðbúnað hrossa er skýr hvað þetta varðar og...
Magasár mun algengara í íslenskum hrossum en áður var talið
Magasár er mun algengara í íslenskum hestum en áður hefur verið talið. Í rannsókn á tíðni magasára í íslenskum hestum, sem Úndína Ýr Þorgrímsdóttir...
Hestar þurfa gott skjól, nægt fóður og vatn í haust- og vetrarhaganum
Eftir að fyrstu haustlægðirnar hafa skollið á okkur er rétt að huga að haustbeitinni fyrir hrossin. Lengi hefur það verið hefð á Íslandi að hvíla...
Of „þjappaður“ höfuðburður heftir hreyfingar hests og öndun
„Hestur er mjög eftirgefanlegur í hálsi, en sveigir hálsinn of nærri herðum og kemur þar með í of djúpan höfuðburð, eða eins og kallað...
Nammigjafir þurfa að vera markvissar
Mjög hefur færst í vöxt að fólk gefi hesti sínum nammi, sem getur verið sérstaklega framleitt sem nammi eða fóðurkögglar, við hin ýmsu tækifæri...
Huga þarf vel að hrossum sem fá holdhnjúska
Eins og tíðin hefur verið að undanförnu er alltaf hætta á að hross fái holdnjúska sem geta verið ansi hvimleiðir og erfiðir viðfangs. Holdhnjúskar...
Fullorðnir, reyndir og vel tamdir hestar henta byrjendum
Hestamenn ræða stundum um, bæði við hátíðleg tækifæri og í spjalli sín á milli, að það vanti nýliðun í hestamennskuna. En til þess að...
Mesta fóðurbreyting sem hross verða fyrir er þegar þeim er sleppt á vorin
Búast má við að margir hestamenn stefni á að sleppa reiðhestum sínum í sumarhagana á næstu dögum eða vikum. Að mörgu er að hyggja...