Hestur með straumfjaðrir og Pétursstingi er góður vatnahestur
Hestar eru oft með sérstök útlitseinkenni sem við tökum kannski ekki alltaf eftir. Einstaka hestur er með áberandi sveipi framan á brjóstinu og í...
Nauðsynlegt er að skoða munnhol hesta reglulega
Sár í munni hryssu sem Sonja Líndal Þórisdóttir var með í námi sínu á reiðkennarabraut við Háskólann á Hólum varð til þess að hún...
Undirbúa þarf reiðhesta áður en þeim er sleppt í sumarhagann
Eftir einstaklega gott vor á Suður- og Vesturlandi er gróður mun fyrr á ferðinni en í venjulegu árferði. Senn líður að því að fólk...
Of „þjappaður“ höfuðburður heftir hreyfingar hests og öndun
„Hestur er mjög eftirgefanlegur í hálsi, en sveigir hálsinn of nærri herðum og kemur þar með í of djúpan höfuðburð, eða eins og kallað...
Merkilegar rannsóknir á uppruna og sögu tamda hestsins
Athyglisverðasta niðurstaða stórrar alþjóðlegrar rannsóknar um uppruna og sögu tamda hestsins er að mati Prófessors Ludovic Orlando, sem fór fyrir 121 vísindamanni sem tók...
Hæfileiki íslenskra hrossa til að takast á við útigang og vetrarveður
Í þættinum „Sögur af landi“ á RÚV þann 29. janúar 2021 er fróðlegt viðtal Ágústs Ólafssonar fréttamanns við Sigríði Björnsdóttur dýralækni hrossasjúkdóma um hæfileika...
Hröð öndun í miklu frosti getur skaðað lungu hrossa
Kuldakastið undanfarnar vikur er bæði óvenju langt og kuldinn óvenju mikill. Frostið hefur farið í undir -20° í Víðidal í Reykjavík, stærsta hesthúsahverfi landsins....
Fullorðnir, reyndir og vel tamdir hestar henta byrjendum
Hestamenn ræða stundum um, bæði við hátíðleg tækifæri og í spjalli sín á milli, að það vanti nýliðun í hestamennskuna. En til þess að...




































