Huga þarf vel að hrossum sem fá holdhnjúska

Eins og tíðin hefur verið að undanförnu er alltaf hætta á að hross fái holdnjúska sem geta verið ansi hvimleiðir og erfiðir viðfangs. Holdhnjúskar...

Hafa hestamenn gagn af hugarþjálfun?

Þjálfun hugarfars er víðfemt og stórt efni. Áhrif hugarþjálfunar geta því verð ótrúlega mikil og breytt árangri þjálfunartíma með hestinn okkar mjög mikið, hvort...

Hestar þurfa alltaf að hafa aðgang að góðu vatni

Þurrkar á Suður- og Vesturlandi hafa valdið því að sums staðar hefur þurft að brynna hrossum sem eru úti á beit. Erfitt er að...

Ábyrgð eigenda hrossa

Ábyrgð þeirra sem eiga hest er mikil og þarf ekki að vefjast fyrir neinum. Reglugerð um aðbúnað hrossa er skýr hvað þetta varðar og...

Hestar þurfa gott skjól, nægt fóður og vatn í haust- og vetrarhaganum

Eftir að fyrstu haustlægðirnar hafa skollið á okkur er rétt að huga að haustbeitinni fyrir hrossin. Lengi hefur það verið hefð á Íslandi að hvíla...

Of „þjappaður“ höfuðburður heftir hreyfingar hests og öndun

„Hestur er mjög eftirgefanlegur í hálsi, en sveigir hálsinn of nærri herðum og kemur þar með í of djúpan höfuðburð, eða eins og kallað...

Nammigjafir þurfa að vera markvissar

Mjög hefur færst í vöxt að fólk gefi hesti sínum nammi, sem getur verið sérstaklega framleitt sem nammi eða fóðurkögglar, við hin ýmsu tækifæri...
Vel hirt reiðtygi

Hugsa þarf vel um reiðtygi og olíubera oft og vel til að þau endist...

Nú þegar vorar eru margir farnir að huga að hestaferðum sumarsins. Eitt er það sem þarf að vera í fullkomnu standi, og ekki síst...

VINSÆLT

- Auglýsing -

ÞJÁLFUN