Hestur með straumfjaðrir og Pétursstingi er góður vatnahestur

Hestar eru oft með sérstök útlitseinkenni sem við tökum kannski ekki alltaf eftir. Einstaka hestur er með áberandi sveipi framan á brjóstinu og í...

Efnaskiptaröskun í hrossum vegna offóðrunar er vandamál víða

Á sama tíma og það gerist enn að hross séu vanfóðruð er þó offóðrun og þar af leiðandi offita sífellt meira vandamál hér á...

Uppbygging reiðhests yfir vetrartímann

Þó markmiðið sé að þjálfa hest fyrir hestaferðalög að sumri eða lengri reiðtúra er um að gera að njóta hestsins miðað við reiðfæri og...

Hestar þurfa alltaf að hafa aðgang að góðu vatni

Þurrkar á Suður- og Vesturlandi hafa valdið því að sums staðar hefur þurft að brynna hrossum sem eru úti á beit. Erfitt er að...
Rannsókn

Merkilegar rannsóknir á uppruna og sögu tamda hestsins

Athyglisverðasta niðurstaða stórrar alþjóðlegrar rannsóknar um uppruna og sögu tamda hestsins er að mati Prófessors Ludovic Orlando, sem fór fyrir 121 vísindamanni sem tók...
Velferð hrossa

Reglugerð um velferð hrossa er nauðsynlegt tæki fyrir eigendur og umráðamenn hrossa

Nokkur umræða hefur skapast að undanförnu á samfélagsmiðlum um ýmis mál sem varða velferð hrossa. Það virðist vera að þeir sem halda hross hafa...

Nammigjafir þurfa að vera markvissar

Mjög hefur færst í vöxt að fólk gefi hesti sínum nammi, sem getur verið sérstaklega framleitt sem nammi eða fóðurkögglar, við hin ýmsu tækifæri...
Að ríða út í frosti

Hröð öndun í miklu frosti getur skaðað lungu hrossa

Kuldakastið undanfarnar vikur er bæði óvenju langt og kuldinn óvenju mikill. Frostið hefur farið í undir -20° í Víðidal í Reykjavík, stærsta hesthúsahverfi landsins....

VINSÆLT

- Auglýsing -

ÞJÁLFUN