Hvíld er hestum nauðsynleg
Hestar þurfa hvíld og eiga rétt á henni samkvæmt reglugerð. Talið er að hestar þurfi um það bil fjögurra stunda svefn á sólarhring, en...
Hestur með straumfjaðrir og Pétursstingi er góður vatnahestur
Hestar eru oft með sérstök útlitseinkenni sem við tökum kannski ekki alltaf eftir. Einstaka hestur er með áberandi sveipi framan á brjóstinu og í...
Hestar þurfa alltaf að hafa aðgang að góðu vatni
Þurrkar á Suður- og Vesturlandi hafa valdið því að sums staðar hefur þurft að brynna hrossum sem eru úti á beit. Erfitt er að...
Fullorðnir, reyndir og vel tamdir hestar henta byrjendum
Hestamenn ræða stundum um, bæði við hátíðleg tækifæri og í spjalli sín á milli, að það vanti nýliðun í hestamennskuna. En til þess að...
Tölum um hesta
Ný hestabók, Tölum um hesta, eftir hjónin Benedikt Líndal og Sigríði Ævarsdóttur á Gufuá í Borgarfirði, kemur út um næstu mánaðamót. Í bókinni er...
Að járna á aðeins þyngri skeifur er betra fyrir hestinn en að safna hófum
Lögun hófa getur haft mikið að segja fyrir ganglag hesta, en ekki síður fyrir heilbrigði þeirra og endingu. En hvað er eðlileg lögun hófa?
Sigurður...
Undirbúa þarf reiðhesta áður en þeim er sleppt í sumarhagann
Eftir einstaklega gott vor á Suður- og Vesturlandi er gróður mun fyrr á ferðinni en í venjulegu árferði. Senn líður að því að fólk...
Nauðsynlegt er að skoða munnhol hesta reglulega
Sár í munni hryssu sem Sonja Líndal Þórisdóttir var með í námi sínu á reiðkennarabraut við Háskólann á Hólum varð til þess að hún...
Við þurfum að taka samtal um þróun íslenska hestsins
Tölum um hesta er falleg bók. Bæði hvað útlit varðar og innihald. Í bókinni segja hjónin Benedikt Líndal og Sigríður Ævarsdóttir frá reynslu sinni...
Hafa hestamenn gagn af hugarþjálfun?
Þjálfun hugarfars er víðfemt og stórt efni. Áhrif hugarþjálfunar geta því verð ótrúlega mikil og breytt árangri þjálfunartíma með hestinn okkar mjög mikið, hvort...






































