Miklar upplýsingar fást við heyefnagreiningu

Með því að láta efnagreina heyið sem þú ætlar að gefa hestunum þínum fást mikilvægar upplýsingar um þurrefnisinnihald, meltanleika, próteinmagn, tréni og sykur auk ýmissa steinefni svo sem selen, zink og járn. Það er...

Fullorðnir, reyndir og vel tamdir hestar henta byrjendum

Hestamenn ræða stundum um, bæði við hátíðleg tækifæri og í spjalli sín á milli, að það vanti nýliðun í hestamennskuna. En til þess að svo megi verða þarf fyrst og fremst trausta, vel tamda...

Að járna á aðeins þyngri skeifur er betra fyrir hestinn en að safna hófum

Lögun hófa getur haft mikið að segja fyrir ganglag hesta, en ekki síður fyrir heilbrigði þeirra og endingu. En hvað er eðlileg lögun hófa? Sigurður Torfi Sigurðsson járningameistari rannsakaði hófa reiðhesta og kynbótahrossa í BS-ritgerð...

Skæður veirusjúkdómur, EHV-1, herjar á hross í Evrópu

Á sýningarsvæði í Valencia á Spáni hefur verið í gangi alþjóðleg keppni í hindrunarstökki frá því í lok janúar. Mikill fjöldi hrossa hefur komið á og farið af svæðinu á þessum tíma. Nú hefur...
Að ríða út í frosti

Hröð öndun í miklu frosti getur skaðað lungu hrossa

Kuldakastið undanfarnar vikur er bæði óvenju langt og kuldinn óvenju mikill. Frostið hefur farið í undir -20° í Víðidal í Reykjavík, stærsta hesthúsahverfi landsins. En hvað segja vísindin? Hefur eitthvað verið rannsakað hvaða áhrif...
Vel hirt reiðtygi

Hugsa þarf vel um reiðtygi og olíubera oft og vel til að þau endist...

Nú þegar vorar eru margir farnir að huga að hestaferðum sumarsins. Eitt er það sem þarf að vera í fullkomnu standi, og ekki síst í lengri ferðum eru reiðtygin. Þau eru auðvitað alltaf mikilvæg...

Hæfileiki íslenskra hrossa til að takast á við útigang og vetrarveður

Í þættinum „Sögur af landi“ á RÚV þann 29. janúar 2021 er fróðlegt viðtal Ágústs Ólafssonar fréttamanns við Sigríði Björnsdóttur dýralækni hrossasjúkdóma um hæfileika íslenska hestsins til að takast á við vetrarveður og útigang....
Mesta fóðurbreyting

Mesta fóðurbreyting sem hross verða fyrir er þegar þeim er sleppt á vorin

Búast má við að margir hestamenn stefni á að sleppa reiðhestum sínum í sumarhagana á næstu dögum eða vikum. Að mörgu er að hyggja fyrir sleppitúrinn, sem er einn af hápunktum hestamennskunnar hjá mörgum. Gróður...

Nauðsynlegt er að skoða munnhol hesta reglulega

Sár í munni hryssu sem Sonja Líndal Þórisdóttir var með í námi sínu á reiðkennarabraut við Háskólann á Hólum varð til þess að hún fékk áhuga á hestatannlækningum. Sonja fór nokkuð óhefðbundna leið í...
Smitandi hósti

Nokkur tilfelli smitandi hósta staðfest í hrossum

Nokkur umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum að undanförnu um veikindi í hrossum. Hafa ýmis einkenni verið nefnd, en Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma telur líklegt að í einhverjum tilfellum a.m.k sé um að ræða sömu...

VINSÆLT

- Auglýsing -

ÞJÁLFUN