Hvíld er hestum nauðsynleg

Hestar þurfa hvíld og eiga rétt á henni samkvæmt reglugerð. Talið er að hestar þurfi um það bil fjögurra stunda svefn á sólarhring, en ekki er líklegt að þeir sofi svo lengi í einum...

Fóðrun hrossa almennt ekki byggð á heyefnagreiningu

Fóðrun hesta á húsi er vandaverk og skiptir miklu máli fyrir hestinn. Svo virðist sem flestir sem halda hesta fari meira eftir tilfinningu við fóðrun hrossa sinna en beinhörðum vísindalegum rannsóknum. Í BS-ritgerð Sigríðar Birnu...
Vetrarreiðskóli

Vetrarreiðskóli fyrir börn og fullorðna, byrjendur og lengra komna

Marga dreymir um að stunda hestamennsku en eru kannski ekki tilbúnir til að kaupa sér hest, hnakk og beisli og allt annað sem til þarf til þess að byrja. Þá getur komið sér vel...
Tryooi í haga

Magasár mun algengara í íslenskum hrossum en áður var talið

Magasár er mun algengara í íslenskum hestum en áður hefur verið talið. Í rannsókn á tíðni magasára í íslenskum hestum, sem Úndína Ýr Þorgrímsdóttir dýralæknir framkvæmdi ásamt Nönnu Luthersson dýralækni, sem stjórnaði rannsókninni, og...

Fullorðnir, reyndir og vel tamdir hestar henta byrjendum

Hestamenn ræða stundum um, bæði við hátíðleg tækifæri og í spjalli sín á milli, að það vanti nýliðun í hestamennskuna. En til þess að svo megi verða þarf fyrst og fremst trausta, vel tamda...
Mesta fóðurbreyting

Mesta fóðurbreyting sem hross verða fyrir er þegar þeim er sleppt á vorin

Búast má við að margir hestamenn stefni á að sleppa reiðhestum sínum í sumarhagana á næstu dögum eða vikum. Að mörgu er að hyggja fyrir sleppitúrinn, sem er einn af hápunktum hestamennskunnar hjá mörgum. Gróður...
Eiríkur Jónsson

Fákar og fólk – fjölbreyttar myndir úr hestamennsku í 30 ár

Eiríkur Jónsson hestaljósmyndari með meiru gaf út bókina Fákar og fólk, svipmyndir úr hestamennsku í 30 ár fyrir síðust jól. Þar birtast fjölmargar og fjölbreyttar myndir úr hestamennskunni frá árunum 1979 til 2010. Margir...
Smitandi hósti

Nokkur tilfelli smitandi hósta staðfest í hrossum

Nokkur umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum að undanförnu um veikindi í hrossum. Hafa ýmis einkenni verið nefnd, en Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma telur líklegt að í einhverjum tilfellum a.m.k sé um að ræða sömu...

Of „þjappaður“ höfuðburður heftir hreyfingar hests og öndun

„Hestur er mjög eftirgefanlegur í hálsi, en sveigir hálsinn of nærri herðum og kemur þar með í of djúpan höfuðburð, eða eins og kallað er fer á bakvið lóðlínu. Þessi galli í höfuðburði kallar...

„Góð og rétt járning skiptir sköpum fyrir hestinn“

Notagildi hestsins byggist að miklu leyti á fótunum, segir Ingimar Sveinsson í bók sinni Hrossafræði Ingimars. Hann ítrekar að rétt og reglubundin hófhirða og járning sé lykilatriði til þess að halda fótum og hófum...

VINSÆLT

- Auglýsing -

ÞJÁLFUN