Eiríkur Jónsson

Fákar og fólk – fjölbreyttar myndir úr hestamennsku í 30 ár

Eiríkur Jónsson hestaljósmyndari með meiru gaf út bókina Fákar og fólk, svipmyndir úr hestamennsku í 30 ár fyrir síðust jól. Þar birtast fjölmargar og fjölbreyttar myndir úr hestamennskunni frá árunum 1979 til 2010. Margir...
Velferð hrossa

Reglugerð um velferð hrossa er nauðsynlegt tæki fyrir eigendur og umráðamenn hrossa

Nokkur umræða hefur skapast að undanförnu á samfélagsmiðlum um ýmis mál sem varða velferð hrossa. Það virðist vera að þeir sem halda hross hafa ekki allir kynnt sér reglugerð um velferð hrossa, en sú...

Að járna á aðeins þyngri skeifur er betra fyrir hestinn en að safna hófum

Lögun hófa getur haft mikið að segja fyrir ganglag hesta, en ekki síður fyrir heilbrigði þeirra og endingu. En hvað er eðlileg lögun hófa? Sigurður Torfi Sigurðsson járningameistari rannsakaði hófa reiðhesta og kynbótahrossa í BS-ritgerð...

„Góð og rétt járning skiptir sköpum fyrir hestinn“

Notagildi hestsins byggist að miklu leyti á fótunum, segir Ingimar Sveinsson í bók sinni Hrossafræði Ingimars. Hann ítrekar að rétt og reglubundin hófhirða og járning sé lykilatriði til þess að halda fótum og hófum...

Aukin hætta er á slysum á hestum úti í gerði á þessum árstíma

Helga Gunnarsdóttir dýralæknir fær hún reglulega til sín hross sem hafa slasast i hesthúsagerðum. Oftast leikur grunur á að þau hafi verið slegin. „Þetta gerist sérstaklega á þessum árstíma. Nú er vorið að koma, hryssurnar...

Hestar þurfa alltaf að hafa aðgang að góðu vatni

Þurrkar á Suður- og Vesturlandi hafa valdið því að sums staðar hefur þurft að brynna hrossum sem eru úti á beit. Erfitt er að gera sér grein fyrir hversu mikið vatn hross þurfa þegar...
Smitandi hósti

Nokkur tilfelli smitandi hósta staðfest í hrossum

Nokkur umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum að undanförnu um veikindi í hrossum. Hafa ýmis einkenni verið nefnd, en Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma telur líklegt að í einhverjum tilfellum a.m.k sé um að ræða sömu...

Nauðsynlegt er að skoða munnhol hesta reglulega

Sár í munni hryssu sem Sonja Líndal Þórisdóttir var með í námi sínu á reiðkennarabraut við Háskólann á Hólum varð til þess að hún fékk áhuga á hestatannlækningum. Sonja fór nokkuð óhefðbundna leið í...
Vel hirt reiðtygi

Hugsa þarf vel um reiðtygi og olíubera oft og vel til að þau endist...

Nú þegar vorar eru margir farnir að huga að hestaferðum sumarsins. Eitt er það sem þarf að vera í fullkomnu standi, og ekki síst í lengri ferðum eru reiðtygin. Þau eru auðvitað alltaf mikilvæg...

Ábyrgðartrygging og slysatrygging eru grunntryggingar fyrir hestafólk

Hestar eru ólíkindatól sem ekki er alltaf hægt að passa upp á að þau fari ekki sjálfum sér eða öðrum að voða. Það þarf ekki annað en að það snjói hressilega til þess að...

VINSÆLT

- Auglýsing -

ÞJÁLFUN