Hnakkur, knapi og tannheilsa meðal þess sem veldur stoðkerfisvanda hjá hestum

Nú eru margir hestar nýkomnir á hús og smám saman að komast í þjálfun. Ekki er óalgengt að upp komi ýmis vandamál þegar fólk fer að ríða út og stundum er erfitt að finna...
Eiríkur Jónsson

Fákar og fólk – fjölbreyttar myndir úr hestamennsku í 30 ár

Eiríkur Jónsson hestaljósmyndari með meiru gaf út bókina Fákar og fólk, svipmyndir úr hestamennsku í 30 ár fyrir síðust jól. Þar birtast fjölmargar og fjölbreyttar myndir úr hestamennskunni frá árunum 1979 til 2010. Margir...
Tryooi í haga

Magasár mun algengara í íslenskum hrossum en áður var talið

Magasár er mun algengara í íslenskum hestum en áður hefur verið talið. Í rannsókn á tíðni magasára í íslenskum hestum, sem Úndína Ýr Þorgrímsdóttir dýralæknir framkvæmdi ásamt Nönnu Luthersson dýralækni, sem stjórnaði rannsókninni, og...

Aukin hætta er á slysum á hestum úti í gerði á þessum árstíma

Helga Gunnarsdóttir dýralæknir fær hún reglulega til sín hross sem hafa slasast i hesthúsagerðum. Oftast leikur grunur á að þau hafi verið slegin. „Þetta gerist sérstaklega á þessum árstíma. Nú er vorið að koma, hryssurnar...
Vetrarreiðskóli

Vetrarreiðskóli fyrir börn og fullorðna, byrjendur og lengra komna

Marga dreymir um að stunda hestamennsku en eru kannski ekki tilbúnir til að kaupa sér hest, hnakk og beisli og allt annað sem til þarf til þess að byrja. Þá getur komið sér vel...

Skæður veirusjúkdómur, EHV-1, herjar á hross í Evrópu

Á sýningarsvæði í Valencia á Spáni hefur verið í gangi alþjóðleg keppni í hindrunarstökki frá því í lok janúar. Mikill fjöldi hrossa hefur komið á og farið af svæðinu á þessum tíma. Nú hefur...

Ábyrgð eigenda hrossa

Ábyrgð þeirra sem eiga hest er mikil og þarf ekki að vefjast fyrir neinum. Reglugerð um aðbúnað hrossa er skýr hvað þetta varðar og sífellt verður einfaldara að hafa eftirlit með upplýsingum um öll...

Jarðskjálftarnir virðast ekki hafa mikil áhrif á hross

Hross virðast yfirleitt ekki kippa sér upp við jarðskjálfta og kemur það eflaust mörgum á óvart. Eftir fyrsta stóra skjálftann fór undirrituð rakleitt út í hesthús og þar átu hrossin sitt hey eins og...

Að járna á aðeins þyngri skeifur er betra fyrir hestinn en að safna hófum

Lögun hófa getur haft mikið að segja fyrir ganglag hesta, en ekki síður fyrir heilbrigði þeirra og endingu. En hvað er eðlileg lögun hófa? Sigurður Torfi Sigurðsson járningameistari rannsakaði hófa reiðhesta og kynbótahrossa í BS-ritgerð...

Hestar þurfa alltaf að hafa aðgang að góðu vatni

Þurrkar á Suður- og Vesturlandi hafa valdið því að sums staðar hefur þurft að brynna hrossum sem eru úti á beit. Erfitt er að gera sér grein fyrir hversu mikið vatn hross þurfa þegar...

VINSÆLT

- Auglýsing -

ÞJÁLFUN