Mesta fóðurbreyting sem hross verða fyrir er þegar þeim er sleppt á vorin
Búast má við að margir hestamenn stefni á að sleppa reiðhestum sínum í sumarhagana á næstu dögum eða vikum. Að mörgu er að hyggja fyrir sleppitúrinn, sem er einn af hápunktum hestamennskunnar hjá mörgum.
Gróður...
Ábyrgð eigenda hrossa
Ábyrgð þeirra sem eiga hest er mikil og þarf ekki að vefjast fyrir neinum. Reglugerð um aðbúnað hrossa er skýr hvað þetta varðar og sífellt verður einfaldara að hafa eftirlit með upplýsingum um öll...
Hestar þurfa gott skjól, nægt fóður og vatn í haust- og vetrarhaganum
Eftir að fyrstu haustlægðirnar hafa skollið á okkur er rétt að huga að haustbeitinni fyrir hrossin. Lengi hefur það verið hefð á Íslandi að hvíla reiðhestana á haustin. Flestir hestamenn gera þetta enn, þótt færst...
Fákar og fólk – fjölbreyttar myndir úr hestamennsku í 30 ár
Eiríkur Jónsson hestaljósmyndari með meiru gaf út bókina Fákar og fólk, svipmyndir úr hestamennsku í 30 ár fyrir síðust jól. Þar birtast fjölmargar og fjölbreyttar myndir úr hestamennskunni frá árunum 1979 til 2010. Margir...
Undirbúa þarf reiðhesta áður en þeim er sleppt í sumarhagann
Eftir einstaklega gott vor á Suður- og Vesturlandi er gróður mun fyrr á ferðinni en í venjulegu árferði. Senn líður að því að fólk fari að huga að því að sleppa hestum sínum í...
Aukin hætta er á slysum á hestum úti í gerði á þessum árstíma
Helga Gunnarsdóttir dýralæknir fær hún reglulega til sín hross sem hafa slasast i hesthúsagerðum. Oftast leikur grunur á að þau hafi verið slegin.
„Þetta gerist sérstaklega á þessum árstíma. Nú er vorið að koma, hryssurnar...
Of „þjappaður“ höfuðburður heftir hreyfingar hests og öndun
„Hestur er mjög eftirgefanlegur í hálsi, en sveigir hálsinn of nærri herðum og kemur þar með í of djúpan höfuðburð, eða eins og kallað er fer á bakvið lóðlínu. Þessi galli í höfuðburði kallar...
Hröð öndun í miklu frosti getur skaðað lungu hrossa
Kuldakastið undanfarnar vikur er bæði óvenju langt og kuldinn óvenju mikill. Frostið hefur farið í undir -20° í Víðidal í Reykjavík, stærsta hesthúsahverfi landsins. En hvað segja vísindin? Hefur eitthvað verið rannsakað hvaða áhrif...
Nauðsynlegt er að skoða munnhol hesta reglulega
Sár í munni hryssu sem Sonja Líndal Þórisdóttir var með í námi sínu á reiðkennarabraut við Háskólann á Hólum varð til þess að hún fékk áhuga á hestatannlækningum. Sonja fór nokkuð óhefðbundna leið í...
Magasár mun algengara í íslenskum hrossum en áður var talið
Magasár er mun algengara í íslenskum hestum en áður hefur verið talið. Í rannsókn á tíðni magasára í íslenskum hestum, sem Úndína Ýr Þorgrímsdóttir dýralæknir framkvæmdi ásamt Nönnu Luthersson dýralækni, sem stjórnaði rannsókninni, og...







































