Nammigjafir þurfa að vera markvissar
Mjög hefur færst í vöxt að fólk gefi hesti sínum nammi, sem getur verið sérstaklega framleitt sem nammi eða fóðurkögglar, við hin ýmsu tækifæri til þess að fá hann til þess að læra góða...
Mesta fóðurbreyting sem hross verða fyrir er þegar þeim er sleppt á vorin
Búast má við að margir hestamenn stefni á að sleppa reiðhestum sínum í sumarhagana á næstu dögum eða vikum. Að mörgu er að hyggja fyrir sleppitúrinn, sem er einn af hápunktum hestamennskunnar hjá mörgum.
Gróður...
Hófsperra – kvalarfullur velferðarsjúkdómur í hrossum
Hófsperra er æ algengari velferðarsjúkdómur í hrossum. Áður var oftast talað um hófsperru í sambandi við fóðurbreytingar, þ.e. ef hrossum var sleppt á græn grös án aðlögunar, eða veikindi svo sem hrossasótt. Nú er...
Fákar og fólk – fjölbreyttar myndir úr hestamennsku í 30 ár
Eiríkur Jónsson hestaljósmyndari með meiru gaf út bókina Fákar og fólk, svipmyndir úr hestamennsku í 30 ár fyrir síðust jól. Þar birtast fjölmargar og fjölbreyttar myndir úr hestamennskunni frá árunum 1979 til 2010. Margir...
Nokkur tilfelli smitandi hósta staðfest í hrossum
Nokkur umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum að undanförnu um veikindi í hrossum. Hafa ýmis einkenni verið nefnd, en Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma telur líklegt að í einhverjum tilfellum a.m.k sé um að ræða sömu...
Ábyrgðartrygging og slysatrygging eru grunntryggingar fyrir hestafólk
Hestar eru ólíkindatól sem ekki er alltaf hægt að passa upp á að þau fari ekki sjálfum sér eða öðrum að voða. Það þarf ekki annað en að það snjói hressilega til þess að...
Uppbygging reiðhests yfir vetrartímann
Þó markmiðið sé að þjálfa hest fyrir hestaferðalög að sumri eða lengri reiðtúra er um að gera að njóta hestsins miðað við reiðfæri og veðurfar að vetrinum með það að markmiði að hann sé...
„Góð og rétt járning skiptir sköpum fyrir hestinn“
Notagildi hestsins byggist að miklu leyti á fótunum, segir Ingimar Sveinsson í bók sinni Hrossafræði Ingimars. Hann ítrekar að rétt og reglubundin hófhirða og járning sé lykilatriði til þess að halda fótum og hófum...
Hugsa þarf vel um reiðtygi og olíubera oft og vel til að þau endist...
Nú þegar vorar eru margir farnir að huga að hestaferðum sumarsins. Eitt er það sem þarf að vera í fullkomnu standi, og ekki síst í lengri ferðum eru reiðtygin. Þau eru auðvitað alltaf mikilvæg...
Huga þarf vel að hrossum sem fá holdhnjúska
Eins og tíðin hefur verið að undanförnu er alltaf hætta á að hross fái holdnjúska sem geta verið ansi hvimleiðir og erfiðir viðfangs. Holdhnjúskar myndast helst í rysjóttri og votviðrasamri tíð, ekki síst ef...