Hæfileiki íslenskra hrossa til að takast á við útigang og vetrarveður

Í þættinum „Sögur af landi“ á RÚV þann 29. janúar 2021 er fróðlegt viðtal Ágústs Ólafssonar fréttamanns við Sigríði Björnsdóttur dýralækni hrossasjúkdóma um hæfileika íslenska hestsins til að takast á við vetrarveður og útigang....

Hnakkur, knapi og tannheilsa meðal þess sem veldur stoðkerfisvanda hjá hestum

Nú eru margir hestar nýkomnir á hús og smám saman að komast í þjálfun. Ekki er óalgengt að upp komi ýmis vandamál þegar fólk fer að ríða út og stundum er erfitt að finna...
Smitandi hósti

Nokkur tilfelli smitandi hósta staðfest í hrossum

Nokkur umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum að undanförnu um veikindi í hrossum. Hafa ýmis einkenni verið nefnd, en Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma telur líklegt að í einhverjum tilfellum a.m.k sé um að ræða sömu...
Líkamsbeiting

Knapi í andlegu og líkamlegu jafnvægi hefur góð áhrif á hestinn

Hvað hefur gott líkamlegt ástand að segja fyrir knapa og hest? Bergrún Ingólfsdóttir reiðkennari og einkaþjálfari segir að gott líkamlegt ástand knapa sé fyrst og fremst að vera í góðu jafnvægi líkamlega og andlega...

Aukin hætta er á slysum á hestum úti í gerði á þessum árstíma

Helga Gunnarsdóttir dýralæknir fær hún reglulega til sín hross sem hafa slasast i hesthúsagerðum. Oftast leikur grunur á að þau hafi verið slegin. „Þetta gerist sérstaklega á þessum árstíma. Nú er vorið að koma, hryssurnar...
Vetrarreiðskóli

Vetrarreiðskóli fyrir börn og fullorðna, byrjendur og lengra komna

Marga dreymir um að stunda hestamennsku en eru kannski ekki tilbúnir til að kaupa sér hest, hnakk og beisli og allt annað sem til þarf til þess að byrja. Þá getur komið sér vel...
Vel hirt reiðtygi

Hugsa þarf vel um reiðtygi og olíubera oft og vel til að þau endist...

Nú þegar vorar eru margir farnir að huga að hestaferðum sumarsins. Eitt er það sem þarf að vera í fullkomnu standi, og ekki síst í lengri ferðum eru reiðtygin. Þau eru auðvitað alltaf mikilvæg...

Miklar upplýsingar fást við heyefnagreiningu

Með því að láta efnagreina heyið sem þú ætlar að gefa hestunum þínum fást mikilvægar upplýsingar um þurrefnisinnihald, meltanleika, próteinmagn, tréni og sykur auk ýmissa steinefni svo sem selen, zink og járn. Það er...

Algengustu mistökin eru að nota of löng mél

Líklegt er að flestir hestamenn hafi á einhverjum tímapunkti, eða jafnvel oft,  staðið frammi fyrir spurningunni um hvaða mél ætli henti hestinum hans best? Þegar leiðin liggur svo í hestavöruverslun til þess að fjárfesta...

Hófsperra – kvalarfullur velferðarsjúkdómur í hrossum

Hófsperra er æ algengari velferðarsjúkdómur í hrossum. Áður var oftast talað um hófsperru í sambandi við fóðurbreytingar, þ.e. ef hrossum var sleppt á græn grös án aðlögunar, eða veikindi svo sem hrossasótt. Nú er...

VINSÆLT

- Auglýsing -

ÞJÁLFUN