Undirbúa þarf reiðhesta áður en þeim er sleppt í sumarhagann
Eftir einstaklega gott vor á Suður- og Vesturlandi er gróður mun fyrr á ferðinni en í venjulegu árferði. Senn líður að því að fólk...
Hestur með straumfjaðrir og Pétursstingi er góður vatnahestur
Hestar eru oft með sérstök útlitseinkenni sem við tökum kannski ekki alltaf eftir. Einstaka hestur er með áberandi sveipi framan á brjóstinu og í...
Of „þjappaður“ höfuðburður heftir hreyfingar hests og öndun
„Hestur er mjög eftirgefanlegur í hálsi, en sveigir hálsinn of nærri herðum og kemur þar með í of djúpan höfuðburð, eða eins og kallað...
Að mörgu þarf að hyggja við undirbúning hestaferða
Gera má ráð fyrir að þeir sem ætli í hestaferð í sumar séu nú þegar á fullu við að undirbúa ferðina. Hestamennska ákvað að...
Hafa hestamenn gagn af hugarþjálfun?
Þjálfun hugarfars er víðfemt og stórt efni. Áhrif hugarþjálfunar geta því verð ótrúlega mikil og breytt árangri þjálfunartíma með hestinn okkar mjög mikið, hvort...
Nauðsynlegt er að skoða munnhol hesta reglulega
Sár í munni hryssu sem Sonja Líndal Þórisdóttir var með í námi sínu á reiðkennarabraut við Háskólann á Hólum varð til þess að hún...
Nammigjafir þurfa að vera markvissar
Mjög hefur færst í vöxt að fólk gefi hesti sínum nammi, sem getur verið sérstaklega framleitt sem nammi eða fóðurkögglar, við hin ýmsu tækifæri...
Ábyrgð eigenda hrossa
Ábyrgð þeirra sem eiga hest er mikil og þarf ekki að vefjast fyrir neinum. Reglugerð um aðbúnað hrossa er skýr hvað þetta varðar og...