Menn og hestar á hásumardegi
Í gamla bændasamfélaginu á Íslandi voru útreiðar með helstu skemmtunum sem fólk gat veitt sér, svo framarlega sem þeir höfðu aðgang að hestum. Margar...
Miklar upplýsingar fást við heyefnagreiningu
Með því að láta efnagreina heyið sem þú ætlar að gefa hestunum þínum fást mikilvægar upplýsingar um þurrefnisinnihald, meltanleika, próteinmagn, tréni og sykur auk...
Fylgt úr hlaði
Nú, nokkrum dögum eftir að vefurinn Hestamennska var opnaður, hafa viðbrögð lesenda farið fram úr björtustu vonum. Það staðfestir þá tilfinningu að hinn almenni...
Fóðrun hrossa almennt ekki byggð á heyefnagreiningu
Fóðrun hesta á húsi er vandaverk og skiptir miklu máli fyrir hestinn. Svo virðist sem flestir sem halda hesta fari meira eftir tilfinningu við...
Hafa hestamenn gagn af hugarþjálfun?
Þjálfun hugarfars er víðfemt og stórt efni. Áhrif hugarþjálfunar geta því verð ótrúlega mikil og breytt árangri þjálfunartíma með hestinn okkar mjög mikið, hvort...
Margt hægt að gera til að forðast slys
Hestamenn geta gert margt til þess að minnka líkur á slysum í hestamennskunni. Margt bendir til dæmis til þess að almenn notkun reiðhjálma hafi...
Nauðsynlegt er að skoða munnhol hesta reglulega
Sár í munni hryssu sem Sonja Líndal Þórisdóttir var með í námi sínu á reiðkennarabraut við Háskólann á Hólum varð til þess að hún...
Hnakkur, knapi og tannheilsa meðal þess sem veldur stoðkerfisvanda hjá hestum
Nú eru margir hestar nýkomnir á hús og smám saman að komast í þjálfun. Ekki er óalgengt að upp komi ýmis vandamál þegar fólk...
Hestur í toppþjálfun er mjög líklega aumur einhvers staðar
Auður Sigurðardóttir flutti ásamt fjölskyldu sinni til Noregs árði 2015 og ákvað að fara í nám. Þrátt fyrir að grunnur hennar sé í sálfræði...