Vetrarreiðskóli fyrir börn og fullorðna, byrjendur og lengra komna
Marga dreymir um að stunda hestamennsku en eru kannski ekki tilbúnir til að kaupa sér hest, hnakk og beisli og allt annað sem til...
Huga þarf vel að hrossum sem fá holdhnjúska
Eins og tíðin hefur verið að undanförnu er alltaf hætta á að hross fái holdnjúska sem geta verið ansi hvimleiðir og erfiðir viðfangs. Holdhnjúskar...
Hestar þurfa alltaf að hafa aðgang að góðu vatni
Þurrkar á Suður- og Vesturlandi hafa valdið því að sums staðar hefur þurft að brynna hrossum sem eru úti á beit. Erfitt er að...
Að járna á aðeins þyngri skeifur er betra fyrir hestinn en að safna hófum
Lögun hófa getur haft mikið að segja fyrir ganglag hesta, en ekki síður fyrir heilbrigði þeirra og endingu. En hvað er eðlileg lögun hófa?
Sigurður...
Uppbygging reiðhests yfir vetrartímann
Þó markmiðið sé að þjálfa hest fyrir hestaferðalög að sumri eða lengri reiðtúra er um að gera að njóta hestsins miðað við reiðfæri og...
Undirbúa þarf reiðhesta áður en þeim er sleppt í sumarhagann
Eftir einstaklega gott vor á Suður- og Vesturlandi er gróður mun fyrr á ferðinni en í venjulegu árferði. Senn líður að því að fólk...
Merkilegar rannsóknir á uppruna og sögu tamda hestsins
Athyglisverðasta niðurstaða stórrar alþjóðlegrar rannsóknar um uppruna og sögu tamda hestsins er að mati Prófessors Ludovic Orlando, sem fór fyrir 121 vísindamanni sem tók...
Reglugerð um velferð hrossa er nauðsynlegt tæki fyrir eigendur og umráðamenn hrossa
Nokkur umræða hefur skapast að undanförnu á samfélagsmiðlum um ýmis mál sem varða velferð hrossa. Það virðist vera að þeir sem halda hross hafa...
Hestar þurfa gott skjól, nægt fóður og vatn í haust- og vetrarhaganum
Eftir að fyrstu haustlægðirnar hafa skollið á okkur er rétt að huga að haustbeitinni fyrir hrossin. Lengi hefur það verið hefð á Íslandi að hvíla...
Magasár mun algengara í íslenskum hrossum en áður var talið
Magasár er mun algengara í íslenskum hestum en áður hefur verið talið. Í rannsókn á tíðni magasára í íslenskum hestum, sem Úndína Ýr Þorgrímsdóttir...