Hæfileiki íslenskra hrossa til að takast á við útigang og vetrarveður

Í þættinum „Sögur af landi“ á RÚV þann 29. janúar 2021 er fróðlegt viðtal Ágústs Ólafssonar fréttamanns við Sigríði Björnsdóttur dýralækni hrossasjúkdóma um hæfileika...

Efnaskiptaröskun í hrossum vegna offóðrunar er vandamál víða

Á sama tíma og það gerist enn að hross séu vanfóðruð er þó offóðrun og þar af leiðandi offita sífellt meira vandamál hér á...

Hestur með straumfjaðrir og Pétursstingi er góður vatnahestur

Hestar eru oft með sérstök útlitseinkenni sem við tökum kannski ekki alltaf eftir. Einstaka hestur er með áberandi sveipi framan á brjóstinu og í...

Að mörgu þarf að hyggja við undirbúning hestaferða

Gera má ráð fyrir að þeir sem ætli í hestaferð í sumar séu nú þegar á fullu við að undirbúa ferðina. Hestamennska ákvað að...

Algengustu mistökin eru að nota of löng mél

Líklegt er að flestir hestamenn hafi á einhverjum tímapunkti, eða jafnvel oft,  staðið frammi fyrir spurningunni um hvaða mél ætli henti hestinum hans best?...

Mannsævin dugar ekki til að læra allt um hesta

Rúna Einarsdóttir hefur sett á fót fjarkennslu í reiðmennsku eða eins og segir svo skemmtilega á vefnum Fjarkennsla Rúnu (fjarkennslarunu.is): „Einstaklingsmiðuð fjarkennsla fyrir íslenska...
Vetrarreiðskóli

Vetrarreiðskóli fyrir börn og fullorðna, byrjendur og lengra komna

Marga dreymir um að stunda hestamennsku en eru kannski ekki tilbúnir til að kaupa sér hest, hnakk og beisli og allt annað sem til...

Að járna á aðeins þyngri skeifur er betra fyrir hestinn en að safna hófum

Lögun hófa getur haft mikið að segja fyrir ganglag hesta, en ekki síður fyrir heilbrigði þeirra og endingu. En hvað er eðlileg lögun hófa? Sigurður...
Að ríða út í frosti

Hröð öndun í miklu frosti getur skaðað lungu hrossa

Kuldakastið undanfarnar vikur er bæði óvenju langt og kuldinn óvenju mikill. Frostið hefur farið í undir -20° í Víðidal í Reykjavík, stærsta hesthúsahverfi landsins....

Ábyrgð eigenda hrossa

Ábyrgð þeirra sem eiga hest er mikil og þarf ekki að vefjast fyrir neinum. Reglugerð um aðbúnað hrossa er skýr hvað þetta varðar og...

VINSÆLT

- Auglýsing -

ÞJÁLFUN