Tölum um hesta

Tölum um hesta

Ný hestabók, Tölum um hesta, eftir hjónin Benedikt Líndal og Sigríði Ævarsdóttur á Gufuá í Borgarfirði, kemur út um næstu mánaðamót. Í bókinni er...

Hafa hestamenn gagn af hugarþjálfun?

Þjálfun hugarfars er víðfemt og stórt efni. Áhrif hugarþjálfunar geta því verð ótrúlega mikil og breytt árangri þjálfunartíma með hestinn okkar mjög mikið, hvort...

Hvíld er hestum nauðsynleg

Hestar þurfa hvíld og eiga rétt á henni samkvæmt reglugerð. Talið er að hestar þurfi um það bil fjögurra stunda svefn á sólarhring, en...
Kjarkleysi

Sveittir lófar, ör hjartsláttur og maginn í hnút

Kjarkleysi er kvöl. Það veit það hestafólk sem upplifað hefur að missa kjarkinn. Fólk sem hefur ástríðu fyrir hestum og hestamennsku upplifir jafnvel áfall...
Mesta fóðurbreyting

Mesta fóðurbreyting sem hross verða fyrir er þegar þeim er sleppt á vorin

Búast má við að margir hestamenn stefni á að sleppa reiðhestum sínum í sumarhagana á næstu dögum eða vikum. Að mörgu er að hyggja...
Tryooi í haga

Magasár mun algengara í íslenskum hrossum en áður var talið

Magasár er mun algengara í íslenskum hestum en áður hefur verið talið. Í rannsókn á tíðni magasára í íslenskum hestum, sem Úndína Ýr Þorgrímsdóttir...
Rannsókn

Merkilegar rannsóknir á uppruna og sögu tamda hestsins

Athyglisverðasta niðurstaða stórrar alþjóðlegrar rannsóknar um uppruna og sögu tamda hestsins er að mati Prófessors Ludovic Orlando, sem fór fyrir 121 vísindamanni sem tók...

Uppbygging reiðhests yfir vetrartímann

Þó markmiðið sé að þjálfa hest fyrir hestaferðalög að sumri eða lengri reiðtúra er um að gera að njóta hestsins miðað við reiðfæri og...

Nauðsynlegt er að skoða munnhol hesta reglulega

Sár í munni hryssu sem Sonja Líndal Þórisdóttir var með í námi sínu á reiðkennarabraut við Háskólann á Hólum varð til þess að hún...

Undirbúa þarf reiðhesta áður en þeim er sleppt í sumarhagann

Eftir einstaklega gott vor á Suður- og Vesturlandi er gróður mun fyrr á ferðinni en í venjulegu árferði. Senn líður að því að fólk...

VINSÆLT

- Auglýsing -

ÞJÁLFUN