POPULAR NEWS
„Góð og rétt járning skiptir sköpum fyrir hestinn“
Notagildi hestsins byggist að miklu leyti á fótunum, segir Ingimar Sveinsson í bók sinni Hrossafræði Ingimars. Hann ítrekar að rétt og reglubundin hófhirða og...
Nammigjafir þurfa að vera markvissar
Mjög hefur færst í vöxt að fólk gefi hesti sínum nammi, sem getur verið sérstaklega framleitt sem nammi eða fóðurkögglar, við hin ýmsu tækifæri...
WORD CUP 2016
Undirbúa þarf reiðhesta áður en þeim er sleppt í sumarhagann
Eftir einstaklega gott vor á Suður- og Vesturlandi er gróður mun fyrr á ferðinni en...
Hugsa þarf vel um reiðtygi og olíubera oft og vel til að þau endist vel
Nú þegar vorar eru margir farnir að huga að hestaferðum sumarsins. Eitt er það sem...
Hestur í toppþjálfun er mjög líklega aumur einhvers staðar
Auður Sigurðardóttir flutti ásamt fjölskyldu sinni til Noregs árði 2015 og ákvað að fara í...
WRC Rally Cup
Reglugerð um velferð hrossa er nauðsynlegt tæki fyrir eigendur og umráðamenn hrossa
Nokkur umræða hefur skapast að undanförnu á samfélagsmiðlum um ýmis mál sem varða velferð hrossa....
Hestur í toppþjálfun er mjög líklega aumur einhvers staðar
Auður Sigurðardóttir flutti ásamt fjölskyldu sinni til Noregs árði 2015 og ákvað að fara í...
Fákar og fólk – fjölbreyttar myndir úr hestamennsku í 30 ár
Eiríkur Jónsson hestaljósmyndari með meiru gaf út bókina Fákar og fólk, svipmyndir úr hestamennsku í...
SPORT NEWS
CYCLING TOUR
Leggur upp móðu
Gola í faxi, gljáir á lendar,
grundirnar óma.
Taumar í greipum, fuglar upp fælast,
fákar sig teygja.
Löður um bringu, langt stíga fætur,
leggur upp móðu.
Glymur í járni, gneistar...
Hugsa þarf vel um reiðtygi og olíubera oft og vel til að þau endist...
Nú þegar vorar eru margir farnir að huga að hestaferðum sumarsins. Eitt er það sem þarf að vera í fullkomnu standi, og ekki síst...
Uppbygging reiðhests yfir vetrartímann
Þó markmiðið sé að þjálfa hest fyrir hestaferðalög að sumri eða lengri reiðtúra er um að gera að njóta hestsins miðað við reiðfæri og...
Ábyrgð eigenda hrossa
Ábyrgð þeirra sem eiga hest er mikil og þarf ekki að vefjast fyrir neinum. Reglugerð um aðbúnað hrossa er skýr hvað þetta varðar og...
Siggi í Syðra hafði gott auga fyrir fallegum mótífum
Einn eftirminnilegasti hestamaður síðustu áratuga er Sigurður Sigmundsson frá Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi, eða Siggi í Syðra eins og hann var jafnan kallaður. Siggi reið...
TENNIS
Hrossafellir
Hrossafellir. Þetta orð tengir maður við harðindi og erfiðleika á öldum áður en ekki nútímann. Samt gerðist það í óveðrinu á dögunum og þó...
Ábyrgðartrygging og slysatrygging eru grunntryggingar fyrir hestafólk
Hestar eru ólíkindatól sem ekki er alltaf hægt að passa upp á að þau fari ekki sjálfum sér eða öðrum að voða. Það þarf...
NÝJUSTU GREINAR
Mesta fóðurbreyting sem hross verða fyrir er þegar þeim er sleppt á vorin
Búast má við að margir hestamenn stefni á að sleppa reiðhestum sínum í sumarhagana á næstu dögum eða vikum. Að mörgu er að hyggja fyrir sleppitúrinn, sem er einn af hápunktum hestamennskunnar hjá mörgum.
Gróður...
Hröð öndun í miklu frosti getur skaðað lungu hrossa
Kuldakastið undanfarnar vikur er bæði óvenju langt og kuldinn óvenju mikill. Frostið hefur farið í undir -20° í Víðidal í Reykjavík, stærsta hesthúsahverfi landsins. En hvað segja vísindin? Hefur eitthvað verið rannsakað hvaða áhrif...
Magasár mun algengara í íslenskum hrossum en áður var talið
Magasár er mun algengara í íslenskum hestum en áður hefur verið talið. Í rannsókn á tíðni magasára í íslenskum hestum, sem Úndína Ýr Þorgrímsdóttir dýralæknir framkvæmdi ásamt Nönnu Luthersson dýralækni, sem stjórnaði rannsókninni, og...
Við þurfum að taka samtal um þróun íslenska hestsins
Tölum um hesta er falleg bók. Bæði hvað útlit varðar og innihald. Í bókinni segja hjónin Benedikt Líndal og Sigríður Ævarsdóttir frá reynslu sinni og lífi með hestum í leik og í starfi. Bæði...
Huga þarf vel að hrossum sem fá holdhnjúska
Eins og tíðin hefur verið að undanförnu er alltaf hætta á að hross fái holdnjúska sem geta verið ansi hvimleiðir og erfiðir viðfangs. Holdhnjúskar myndast helst í rysjóttri og votviðrasamri tíð, ekki síst ef...
Hvíld er hestum nauðsynleg
Hestar þurfa hvíld og eiga rétt á henni samkvæmt reglugerð. Talið er að hestar þurfi um það bil fjögurra stunda svefn á sólarhring, en ekki er líklegt að þeir sofi svo lengi í einum...
Tölum um hesta
Ný hestabók, Tölum um hesta, eftir hjónin Benedikt Líndal og Sigríði Ævarsdóttur á Gufuá í Borgarfirði, kemur út um næstu mánaðamót. Í bókinni er talað á hreinskilin hátt um reynslu þeirra hjóna af hestum...
Hugsa þarf vel um reiðtygi og olíubera oft og vel til að þau endist...
Nú þegar vorar eru margir farnir að huga að hestaferðum sumarsins. Eitt er það sem þarf að vera í fullkomnu standi, og ekki síst í lengri ferðum eru reiðtygin. Þau eru auðvitað alltaf mikilvæg...
Jarðskjálftarnir virðast ekki hafa mikil áhrif á hross
Hross virðast yfirleitt ekki kippa sér upp við jarðskjálfta og kemur það eflaust mörgum á óvart. Eftir fyrsta stóra skjálftann fór undirrituð rakleitt út í hesthús og þar átu hrossin sitt hey eins og...
Skæður veirusjúkdómur, EHV-1, herjar á hross í Evrópu
Á sýningarsvæði í Valencia á Spáni hefur verið í gangi alþjóðleg keppni í hindrunarstökki frá því í lok janúar. Mikill fjöldi hrossa hefur komið á og farið af svæðinu á þessum tíma. Nú hefur...