HESTAMENNSKAN
Gleðilega hátíð!
Hestamennska óskar lesendum sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Um leið er þakkað fyrir góðar móttökur á þessu fyrsta ári vefsíðunnar sem...
HESTURINN
Mesta fóðurbreyting sem hross verða fyrir er þegar þeim er sleppt...
Búast má við að margir hestamenn stefni á að sleppa reiðhestum sínum í sumarhagana á næstu dögum eða vikum. Að mörgu er að hyggja...
Hröð öndun í miklu frosti getur skaðað lungu hrossa
Kuldakastið undanfarnar vikur er bæði óvenju langt og kuldinn óvenju mikill. Frostið hefur farið í undir -20° í Víðidal í Reykjavík, stærsta hesthúsahverfi landsins....
HESTAHEILSA
KNAPINN
Margt hægt að gera til að forðast slys
Hestamenn geta gert margt til þess að minnka líkur á slysum í hestamennskunni. Margt bendir til dæmis til þess að almenn notkun reiðhjálma hafi...
VIÐTALIÐ
Fákar og fólk – fjölbreyttar myndir úr hestamennsku í 30 ár
Eiríkur Jónsson hestaljósmyndari með meiru gaf út bókina Fákar og fólk, svipmyndir úr hestamennsku í 30 ár fyrir síðust jól. Þar birtast fjölmargar og...





























































